Nýnemadagur Háskólagrunns

Nýir nemendur eru boðnir velkomnir.

  • 7.8.2019

Nýir nemendur í Háskólagrunni eru boðnir velkomnir. Þeir fá jafnframt fræðslu um hagnýt atriði varðandi námið, aðstöðuna og lífið í HR.

Dagskrá:


8:30 Móttaka

Að móttöku lokinni er kennslustund í Háskólagrunni:
- X bekkur, tækni- og verkfræðigrunnur, er í stofu M116
- Z bekkur, viðskipta- og lögfræðigrunnur, er í stofu M118
- Y bekkur, tölvunar- og viðskiptafræðigrunnur, er í stofu M119

14:00 Nýnemadagur í stofu M102
Að fræðslu lokinni verður boðið upp á veitingar.