Nýnemadagur Háskólagrunns HR

Nýir nemendur Háskólagrunns HR boðnir velkomnir

  • 1.8.2018

Nýnemadagur Háskólagrunns HR verður haldinn 1. ágúst. Þá eru nýir nemendur boðnir velkomnir og fá fræðslu um aðstöðuna og þjónustuna í HR.

Dagskrá:

8:30 Móttökuathöfn í Sólinni

9:00 Kennsla hefst

14:00 Nýnemadagur  

14:00-14:20 Málfríður Þórarinsdóttir, forstöðumaður frumgreinadeildar

14:20-14:50 Kennslusvið

14:50-14:55 Upplýsingatæknisvið

15:55-15:00 Þjónustusvið

15:00-15:15 Spurningar

15:15 Bragginn

Helstu dagsetningar

Allar helstu dagsetningar skólaársins eru að finna í almanaki HR.

Frekari upplýsingar