Opni háskólinn í HR: Kynningarfundir

Lengri námslínur sem hefjast í haust verða kynntar

  • 23.5.2017, 9:00 - 13:00

Kynningarfundir lengri námslína Opna háskólans í HR verða haldnir þriðjudaginn 23. maí frá kl. 9-12 í Opna háskólanum í HR. Verkefnastjórar fara stuttlega yfir námsskipulag og kennarar eða nemendur miðla af reynslu sinni. Boðið verður upp á léttar veitingar.

Athugið að ekki þarf að greiða fyrir aðgang að kynningarfundum en gestir þurfa að skrá sig.

Upplýsingar og skráning