Stafrænir opnir tímar á Háskóladaginn
Kennarar við HR bjóða gesti velkomna í kennslu
Á Stafræna Háskóladeginum 27. febrúar verður gestum boðið inn í kennslu hjá kennurum og fá þannig nasaþef af því hvernig er að vera nemandi við HR.
Tímarnir verða rafrænir - smellið á titil erindisins sem færir ykkur inn á Zoom fund viðkomandi kennara.
12.30 | Hagfræði Fjárfesting í mannauði Katrín Ólafsdóttir |
12:30 | Sálfræði Getur heilinn okkar breyst? Brynja Björk Magnúsdóttir |
13:00 | Viðskiptafræði Fjármál og umheimurinn Már Wolfgang Mixa |
13:00 | Hátækni-, véla- og heilbrigðisverkfræði Mælingar á svefni – tengsl við heilsu og líðan Erna Sif Arnardóttir |
13:00 | Tölvunarfræði Nýjasta tækni og framtíðin Ólafur Andri Ragnarsson |
13:30 | Íþróttafræði Hvernig hægt er að bæta þjálfun íþróttamanna með þol og styrktaræfingum í vatni Ingi Þór Einarsson |
13:30 | Fjármála- og rekstrarverkfræði Hvað getum við gert til að draga úr plastmengun? Hlynur Stefánsson |
14:00 | Lögfræði Er Evrópuréttur hluti af íslenskum rétti? Gunnar Þór Pétursson |
14:00 | Tæknifræði Orkueyjan Guðmundur Kristjánsson |
14:30 | Háskólagrunnur Undirbúningur fyrir háskólanám: kynning á námsleiðum Háskólagrunns - Anna Sigríður Bragadóttir |