Stafrænir opnir tímar á Háskóladaginn

Kennarar við HR bjóða gesti velkomna í kennslu

  • 27.2.2021, 12:30 - 14:00

Á Stafræna Háskóladeginum 27. febrúar verður gestum boðið inn í kennslu hjá kennurum og fá þannig nasaþef af því hvernig er að vera nemandi við HR. 

Tímarnir verða rafrænir - smellið á titil erindisins sem færir ykkur inn á Zoom fund viðkomandi kennara. 

12.30Hagfræði  Fjárfesting í mannauði Katrín Ólafsdóttir
12:30Sálfræði  Getur heilinn okkar breyst? Brynja Björk Magnúsdóttir
13:00Viðskiptafræði  Fjármál og umheimurinn Már Wolfgang Mixa
13:00Hátækni-, véla- og heilbrigðisverkfræði Mælingar á svefni – tengsl við heilsu og líðan Erna Sif Arnardóttir
13:00Tölvunarfræði  Nýjasta tækni og framtíðin Ólafur Andri Ragnarsson
13:30Íþróttafræði  Hvernig hægt er að bæta þjálfun íþróttamanna með þol og styrktaræfingum í vatni Ingi Þór Einarsson
13:30Fjármála- og rekstrarverkfræði  Hvað getum við gert til að draga úr plastmengun? Hlynur Stefánsson 
14:00Lögfræði Er Evrópuréttur hluti af íslenskum rétti? Gunnar Þór Pétursson
14:00Tæknifræði Orkueyjan Guðmundur Kristjánsson
14:30Háskólagrunnur  Undirbúningur fyrir háskólanám: kynning á námsleiðum Háskólagrunns - Anna Sigríður Bragadóttir


Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is