UTmessan

Háskólinn í Reykjavík verður á UTmessunni í Hörpu 8. og 9. febrúar.

  • 8.2.2019 - 9.2.2019

Yfirskrift UTmessunnar í ár er „Þar sem allt tengist“. Að venju verður ráðstefna fyrir tölvugeirann á föstudeginum og opið hús fyrir almenning á laugardeginum.

Dagskrá verður tilkynnt síðar.