Vísindavaka Rannís

Háskólinn í Reykjavík tekur þátt í Vísindavöku Rannís 28. september í Laugardalshöll

  • 28.9.2018, 17:00 - 22:00

Háskólinn í Reykjavík tekur þátt í Vísindavöku Rannís 28. september í Laugardalshöll.

Á Vísindavöku gefst almenningi tækifæri til að kynna sér það fjölbreytta vísindastarf sem unnið er hér á landi.

Hægt verður að fylgjast með á vefsíðu Vísindavökunnar, á vefsíðu Rannís og á samfélagsmiðlum. Vísindavakan er evrópskt verkefni og er að hluta til styrkt af Marie-Sklodowska Curie áætluninni, sem er hluti af Horizon 2020 rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB.

Dagskrá verður tilkynnt síðar.