Zotero námskeið

Ókeypis heimildaskráningarforrit sem auðveldar ritgerðarvinnuna

 • 6.9.2018
 • 11.9.2018
 • 10.9.2018
 • 13.9.2018
 • 18.9.2018
 • 26.9.2018

Við vekjum athygli á námskeiðum á vegum bókasafnins í Zotero sem er ókeypis heimildaskráningaforrit til þess gert að auðvelda ritgerðarvinnu. Zotero hjálpar til við að halda utan um heimildir, gerir tilvísanir í texta og býr til heimildaskrá í ritgerðum og verkefnum samkvæmt fyrirfram ákveðnum staðli. Skráning á námskeiðin er óþörf. 

Námskeiðin verða sem hér segir: 

6. september

 • Kl. 11:00 – 12:00
 • Stofa: M102

11. september 

 • Kl. 10:00 – 11:00
 • Stofa: M102 

13. september

 • Kl. 13:00-14:00
 • Stofa: M102

18. september

 • Kl. 14:00-15:00
 • Stofa: M102

 Að auki verður boðið upp á eitt námskeið þar sem meðal annars er farið vel yfir notkun á rafræna bókasafninu:  

10. september

 • Ekki gera ritgerðaskrifin of erfið
 • Kl. 12:00 - 12:20
 • Stofa: M102

//

We would like to draw your attention to a workshop in Zotero: a free and open-source reference management software to manage bibliographic data and related research materials.

September 26

Zotero Workshop – in English

 • 14:00 – 15:00
 • Room: M102