Viðburðir eftir árum


Liðnir viðburðir

12.1.2018 15:00 - 16:00 PhD thesis defense - Samuel Perkin

Real-Time Weather-Dependent Probabilistic Reliability Assessment of the Icelandic Power System

Samuel Perkin will present and defend his PhD thesis Friday January 12 at 3 pm in room M105.The thesis title is Real-Time Weather-Dependent Probabilistic Reliability Assessment of the Icelandic Power System. The presentation is in English and is open to the public.

 

5.1.2018 13:00 - 17:00 Þögnin, skömmin og kerfið

Ráðstefna

Ráðstefna á vegum lagadeildar og sálfræðisviðs Háskólans í Reykjavík um kynferðisofbeldi í samstarfi við Rannsóknamiðstöð gegn ofbeldi við HA, lögreglustjórann í Vestmannaeyjum, lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu og Aflið - Samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, föstudaginn 5. janúar 2018 kl. 13-17 í stofu V101.

 

18.12.2017 16:00 - 19:00 Tölvuleikjasýning tölvunarfræðideildar

Ellefu nýir leikir úr þriggja vikna kúrsi haustannar

This Monday, students from Reykjavik University's Computer Game Design & Development class will be showcasing 11 new games that they made in only 3 weeks time. Come and give them a try!

 
Síða 1 af 37