Viðburðir eftir árum


Liðnir viðburðir

15.5.2018 11:00 - 13:00 Meistarvörn í tækni- og verkfræðideild - Hannes Frímann Sigurðsson

Hannes Frímann Sigurðsson mun verja meistararitgerð sína í MSc í verkefnastjórnun - MPM "Hvernig má auka framleiðni í byggingar- og mannvirkjageira á Íslandi?"

Hannes Frímann Sigurðsson mun verja meistararitgerð sína í MSc í verkefnastjórnun - MPM þriðjudaginn 15. maí kl. 11 í stofu M111

 

15.5.2018 10:00 - 11:00 ISE Thesis Defense - Peter Betlem

3D Thermobaric Modelling of Central Spitsbergen - Implications for Gas Hydrate Occurrence

Peter Betlem will defend his Masters thesis "3D Thermobaric Modelling of Central Spitsbergen - Implications for Gas Hydrate Occurrence" on 15th of may at 10 in room M106. 

 

14.5.2018 - 15.5.2018 8:00 - 16:00 Kynningar á lokaverkefnum nemenda í tölvunarfræðideild

Mánudaginn 14. maí og þriðjudaginn 15. maí verða haldnar kynningar á lokaverkefnum í tölvunarfræði.

Mánudaginn 14. maí og þriðjudaginn 15. maí verða haldnar kynningar á lokaverkefnum í tölvunarfræði.

 

11.5.2018 14:15 - 18:00 Tæknidagurinn 2018

Uppskeruhátíð vornámskeiða tækni- og verkfræðideildar

Tækni- og verkfræðideild heldur Tæknidaginn í tólfta sinn 11. maí 2018

 
Síða 1 af 39