Viðburðir eftir árum


Liðnir viðburðir

17.12.2018 16:00 - 19:00 Game Dev Demo Day

Nemendur í Computer Game Design & Development leyfa gestum að prófa leikina sem hafa verið búnir til.

Nemendur í námskeiðinu Computer Game Design & Development verða með opna kynningu á mánudaginn 17. desember. 

 

17.12.2018 9:00 - 12:00 ORAL PRESENTATIONS in RT HVR3003 Practical Project III (Robotics) – Fall 2018

Reykjavik University School of Science and Engineering
ORAL PRESENTATIONS
RT HVR3003 Practical Project III (Robotics) – Fall 2018
Instructor: Prof. Carlos Lück, visiting faculty from the University of Southern Maine, USA
Monday, December 17th, in the V101 Lecture Hall

 

17.12.2018 - 18.12.2018 Kynningar á lokaverkefnum nemenda í tölvunarfræðideild

Opin kynning á lokaverkefnum nemenda

Opin kynning á lokaverkefnum nemenda í tölvunarfræðideildinni

 

14.12.2018 13:00 - 15:00 Projects from Introduction to Embedded Systems and the Internet of Things

Open showing of projects from the course Introduction to Embedded Systems and the Internet of Things

 

14.12.2018 10:00 - 14:00 Space Systems Design: Final Presentations

The final presentation of the Space System Design course will be made Friday Dec 14 starting at 10:00 am. This is the first time this course had been presented at HR.

The final presentation of the Space System Design course will be made Friday Dec 14 starting at 10:00 am.  This is the first time this course had been presented at HR.

 

14.12.2018 9:30 - 13:00 Lokakynningar í inngangsnámskeiði í tækni- og verkfræðideild

Nemendur á fyrsta ári í verkfræði og tæknifræði kynna afrakstur vinnu í þriggja vikna inngangsnámskeiði.

Lokakynningar í inngangsnámskeiði í tækni- og verkfræðideild. Nemendur á fyrsta ári í verkfræði og tæknifræði kynna afrakstur vinnu í þriggja vikna inngangsnámskeiði.

 

14.12.2018 9:00 - 10:30 Háskólinn í Reykjavík The Marketing Firm - Research Seminar

Center for Research in Marketing and Consumer Psychology within School of Business hosts a research seminar

Center for Research in Marketing and Consumer Psychology within School of Business stands for a Research seminar.

 

 

11.12.2018 12:15 - 13:00 Derivatives of Existentially Regular Trace Languages: Tarmo Uustalu

ICE-TCS seminar

ICE-TCS seminar 

 

7.12.2018 13:00 - 14:00 Kynningarfundur: VUCA ákvörðunarfræði í Frakklandi

Átta nemendum HR gefst færi á að ferðast til Frakklands og dvelja þar í fimm daga.

Átta nemendum HR gefst færi á að ferðast til Frakklands og dvelja þar í fimm daga í febrúar eða mars. Nemendur fá ferðakostnað og uppihald greitt. Námskeiðin gefa tvær ECTS einingar frá tækni- og verkfræðideild.

 

27.11.2018 12:15 - 13:00 Adventures in monitorability: Antonis Achilleos

ICE-TCS seminar

ICE-TCS seminar

 

21.11.2018 17:00 - 19:00 Fullveldi Íslands í 100 ár: Hugsjón og reynd

Fundur í tilefni 100 ára afmælis fullveldis Íslands

Fundur í tilefni 100 ára afmælis fullveldis Íslands 

 

20.11.2018 12:10 - 13:00 Combinatorics of complete non-ambiguous trees: Thomas Selig

ICE-TCS seminar

ICE-TCS seminar

 

15.11.2018 9:00 - 11:00 Nýsköpun í ferðaþjónustu

Málstofa á vegum viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík

Nýsköpun í íslenskri ferðaþjónustu er mikilvæg til þess að viðhalda verðmætasköpun í landinu. Mikil gróska er í nýsköpun ferðatengdra fyrirtækja hér á landi og mörg sprotafyrirtæki í ferðaþjónustu hafa náð góðum árangri. 

 

13.11.2018 12:15 - 13:00 Generalized Coloring of Permutations: Michal Opler

ICE-TCS seminar

ICE-TCS seminar

 

6.11.2018 12:10 - 13:00 Parking Permit and Network Leasing Problems: Murilo de Lima

ICE-TCS seminar

ICE-TCS seminar

 

3.11.2018 13:30 - 16:00 Að nota íslensku í tölvum og tækjum

Samfélagslegar áskoranir og vísindi

Málþing í tilefni af aldarafmælisröð Vísindafélagsins 

 

2.11.2018 13:00 - 16:30 Sýnum karakter

Jákvæð íþróttamenning

Ráðstefna um jákvæða íþróttamenningu 

 

31.10.2018 12:15 - 13:15 Tíu velgengnisvörður

Fyrirlestur á vegum lagadeildar og viðskiptadeildar í samstarfi við Félag lögfræðinga í fyrirtækjum

Björgvin Ingi Ólafsson segir sögur af farsælu fólki og gefur ráð fyrir framsækið fólk sem er að koma út á vinnumarkaðinn, vill breyta til eða hefur áhuga á að efla sig á vinnumarkaðnum sem stjórnendur í framtíðinni.

 

31.10.2018 12:00 - 13:00 Ástand réttarríkisins í Póllandi

Opinn fræðafundur á vegum lagadeildar

Opinn fræðafundur á vegum lagadeildar 

 

30.10.2018 12:15 - 13:00 Single Cell RNA-Sequence analysis with kallisto: Páll Melsted

ICE-TCS seminar

ICE-TCS seminar

 

26.10.2018 12:10 - 13:30 Vísindabragðarefur HR

Fræðafólk úr öllum deildum heldur örfyrirlestra

Fræðafólk úr öllum deildum heldur örfyrirlestra 

 

22.10.2018 14:30 - 15:30 Sýning heimildamyndarinnar Paywall: The Business of Scholarship

Viðskiptamódelið bakvið framgang innan háskólanna

Viðskiptamódelið bakvið framgang innan háskólanna 

 

16.10.2018 12:00 - 12:45 Staðreyndir í stuttu máli

Hádegisfyrirlestrar Rannsókna & greiningar

Hádegisfyrirlestrar Rannsókna og greiningar 

 

12.10.2018 9:00 - 11:00 Háskólinn í Reykjavík Machine Learning and Marketing Problems

Er gervigreind að breyta stjórnun markaðsfærslu fyrirtækja?

Málstofa á vegum CADIA, rannsóknarseturs við tölvunarfræðideild HR og Rannsóknarseturs í markaðsfræðum og neytendasálfræði við viðskiptadeild. 

 

11.10.2018 15:45 - 17:30 Háskólinn í Reykjavík Hver er kjarni markaðsmisnotkunar?

Dr. Andri Fannar Bergþórsson, lektor við lagadeild HR fer yfir helstu niðurstöður nýútkominnar bókar sinnar - "What is Market Manipulation? An Analysis of the Concept in a European and Nordic Context"

 

10.10.2018 12:10 - 13:00 Hver verða framúrskarandi?

Hvað eiga Darwin, H.C. Andersen og Zlatan sameiginlegt?

Hvað eiga Darwin, H.C. Andersen og Zlatan sameiginlegt 

 

9.10.2018 - 12.10.2018 Alþjóðlega ICAD-ráðstefnan

Tólfta árlega ráðstefnan um sannreynda hönnun (Axiomatic Design)

Tólfta árlega ráðstefnan um sannreynda hönnun (Axiomatic Design) verður haldin í HR  9. – 12. október.

 

2.10.2018 12:10 - 13:00 Exploiting Dynamic Electricity Prices with an Energy-Aware Runtime System for Heterogeneous HPC Clusters

ICE-TCS seminar

Speaker: Timo Hönig (Friedrich-Alexander University Erlangen-Nürnberg, Germany) 

 

1.10.2018 - 5.10.2018 Jafnréttisdagar

Jafnréttis pub quiz, áhorf á Friends og lokahóf á Kex hostel

Jafnréttisdagar standa yfir frá 1.-5. október 2018. Jafnréttisdagar tvinna saman hinar ýmsu víddir jafnréttis og femínisma og skoða fjölbreytileika, forréttindi, þöggun, jafnréttisbaráttu, vald og mismunun.

 

28.9.2018 16:30 - 22:00 Vísindavaka Rannís

HR tekur þátt í Vísindavöku Rannís í Laugardalshöll

Á Vísindavöku gefst almenningi tækifæri til að kynna sér það fjölbreytta vísindastarf sem unnið er hér á landi.

 

28.9.2018 9:00 - 10:15 Háskólinn í Reykjavík Lífshættuleg stjórnun

Er nútímastjórnun aðalástæða kulnunar í starfi?

Er nútímastjórnun aðalástæða kulnunar í starfi? 

 

26.9.2018 12:20 - 13:05 Kanntu að taka próf?

Góð ráð um próftækni og prófkvíða

Náms- og starfsráðgjafar gefa góð ráð um próftækni og prófkvíða 

 

6.9.2018 Zotero námskeið

Ókeypis heimildaskráningarforrit sem auðveldar ritgerðarvinnuna

Ókeypis heimildaskráningarforrit sem auðveldar ritgerðarvinnuna

 

25.9.2018 12:10 - 13:00 On runtime enforcement via suppressions

ICE-TCS seminar

Runtime enforcement is a dynamic analysis technique that uses monitors to enforce the behaviour specified by some correctness property on an executing system. The enforceability of a logic captures the extent to which the properties expressible via the logic can be enforced at runtime.

 

20.9.2018 17:00 - 18:00 Nemendur hljóta viðurkenningu fyrir góðan árangur

Forsetalistaathöfn 20. september

Forsetalistaathöfn 20. september 

 

20.9.2018 14:00 - 16:00 PhD defense in the School of Science and Engineering

Genetic Epidemiology of Cancer in Romania

The PhD defense of Paul Iordache "Genetic Epidemiology of Cancer in Romania"
will be held on Thursday the 20th of September at 14:00 in room M325

 

20.9.2018 12:00 - 13:00 Neurocognition and sleep in children

Hádegiserindi - Hið íslenska svefnrannsóknafélag og HR

 

15.9.2018 17:00 - 19:00 Opnunarhóf Gulleggsins

Frumkvöðlakeppni Icelandic Startups

Icelandic Startups stendur árlega fyrir frumkvöðlakeppninni Gullegginu. Meginmarkmið keppninnar er að skapa vettvang fyrir ungt athafnafólk til að öðlast þjálfun og reynslu í mótun nýrra viðskiptahugmynda og rekstri fyrirtækja.

 

13.9.2018 - 14.9.2018 Hamfaradagar tækni- og verkfræðideildar

Kennsla er brotin upp hjá nemendum á fyrsta ári í tækni- og verkfræðideild.

Kennsla er brotin upp hjá nemendum á fyrsta ári í tækni- og verkfræðideild. Í stað þess að sækja námskeið vinna þeir verkefni þar sem þeim er kennt að þróa hugmyndir með hópavinnu. Þannig kynnast þeir sín á milli, skilja mikilvægi teymisvinnu og formlegrar hugmyndavinnu.

 

5.9.2018 15:00 - 17:00 Háskólinn í Reykjavík Fræðafundur - The Franciscan that Lay a New Foundation for Norwegian and Icelandic Society

The Legislation of King Magnus the Lawmender

Fræðafundur, miðvikudaginn 5. september frá kl. 15 - 17 í stofu M102.

Prófessor Jørn Øyrehagen Sunde við Háskólann í Bergen flytur erindið: "The Franciscan that Lay a New Foundation for Norwegian and Icelandic Society - The Legislation of King Magnus the Lawmender"

 

4.9.2018 12:10 - 13:00 Improving bandwidth in wireless mesh networks

ICE-TCS seminar

In a multi-channel wireless network, each node is able to use multiple non-overlapping frequency channels, by having more network interface cards. The use of many channels inside the same network can significantly improve overall performance; interference from neighboring nodes can be decreased substantially, when nodes do not need to use the same radio channel for every link.

 

30.8.2018 12:00 - 13:00 Færnimiðaðar þrekæfingar og plýómetrískar þjálfunaraðferðir

Fyrirlestur Dr. Damir Sekulic

Niðurstöður nýjustu rannsókna Dr. Damir Sekulic 

 

30.8.2018 12:00 - 13:00 The Impact of Marketing on Young Children: A Global Perspective

Dr. Dina L.G. Borzekowski will give a talk about her research on the impact of marketing on young children.

Dr. Dina L.G. Borzekowski will give a talk about her research on the impact of marketing on young children.

 

29.8.2018 15:00 - 16:00 Háskólinn í Reykjavík PhD thesis defence – Aldís Guðný Sigurðardóttir

Tactics in B2B Negotiations in SMEs

Tactics in B2B Negotiations in SMEs

 

29.8.2018 12:00 - 13:00 Nýjar náms- og námsmatsreglur

Farið yfir helstu breytingar

Farið yfir helstu breytingar 

 

29.8.2018 8:30 - 10:00 Háskólinn í Reykjavík Is your next boss a robot?

Dr. Andrea Carugati from Aarhus School of Business and Social Sciences will give a talk about how digital technologies are changing the nature of work.

Dr. Andrea Carugati from Aarhus School of Business and Social Sciences will give a talk about how digital technologies are changing the nature of work.

 

28.8.2018 11:00 - 13:00 Alþjóðadagur HR

Kynnið ykkur alþjóðlegt samstarf

Háskólinn í Reykjavík tók á móti um 150 nemendum frá um 30 þjóðum í haust

 

24.8.2018 13:00 - 15:15 ICE-TCS Theory Day 2018

Presentations by Takeshi Tokuyama and ICE-TCS researchers

The ICE-TCS Theory Day for 2018 will be the fourteenth event in the series. It will consist of a 50-minute presentation by Takeshi Tokuyama (Tohoku University, Japan), and three twenty-minute presentations by ICE-TCS researchers.

 

23.8.2018 12:00 - 13:00 ICE-TCS seminar

Speaker: Tami Tamir, School of Computer Science, The Interdisciplinary Center (IDC), Israel

The talk will introduce some of the basic questions considered in AGT as well as some recent results on resource-allocation games arising in real-life applications.

 

23.8.2018 12:00 - 12:20 Lagaflækjur og ritlist

Nokkrar ábendingar um ritun lögfræðilegs text

Fyrirlestur í tilefni nýnemadaga 

 

23.8.2018 12:00 - 12:20 Skiptinám - starfsnám - sumarskólar

Alþjóðlegt samstarf í HR

Fyrirlestur í tilefni nýnemadaga 

 

22.8.2018 12:00 - 12:20 Námstækni: Hvaða nálgun virkar best

Hvernig næst árangur í námi

Fyrirlestur í tilefni nýnemadaga 

 

21.8.2018 12:00 - 12:20 Í upphafi forritunar

Góð ráð þegar hefja skal tölvunarfræðinám

Fyrirlestur í tilefni nýnemadaga 

 

21.8.2018 12:00 - 13:00 Háskólinn í Reykjavík Viðskiptastríð og áskoranir fyrir Alþjóðaviðskiptastofnunina

Opinn fyrirlestur Dr. James H. Mathis um yfirstandandi viðskiptastríð og getu Alþjóðaviðskiptastofnunarninar til að takast á við þessar áskoranir.

 

20.8.2018 12:00 - 12:20 Tímastjórnun: Hvernig er best að skipuleggja námið

Góð ráð til að komast yfir fleiri verkefni

Fyrirlestur í tilefni nýnemadaga 

 

17.8.2018 12:00 - 12:20 Ekki gera ritgerðaskrifin of erfið!

Leitartækni: Fáðu sem mest úr rafræna bókasafninu

Fyrirlestur í tilefni nýnemaviku

 

16.8.2018 12:00 - 12:45 Hvernig lærum við? Nám og færniþróun: tengsl heila og náms

Fyrirlestur í tilefni nýnemaviku

Fyrirlestur í tilefni nýnemaviku

 

16.8.2018 12:00 - 12:20 Vellíðan og nám

Góð ráð til að takast á við líf og leik

Fyrirlestur í tilefni nýnemaviku 

 

15.8.2018 - 17.8.2018 9:00 - 17:00 11th annual meeting - Transnational Working Group for the Study of Gender and Sport

Ráðstefna í HR 15.-17. ágúst

Ráðstefna í HR 15.-17. ágúst. 
 

14.8.2018 14:00 - 15:00 Msc Thesis Defence-School of Computer Science-Sigurgrímur Unnar Ólafsson

Computationally Generated Settlement Layouts

 

14.8.2018 Nýnemadagur

Nýir nemendur boðnir velkomnir í HR

Nýir nemendur Háskólans í Reykjavík verða boðnir velkomnir þann 14. ágúst 2018. Þar fræðast þeir um nám í HR, fá leiðsögn um húsið, hitta formenn nemendafélaga og fleira.

 

13.8.2018 12:15 - 13:15 Msc Thesis Defence-School of Computer Science-Ingibergur Sindri Stefnisson

Mímisbrunnur: A Mixed-Initiative Authoring Tool for Interactive Storytelling

Mímisbrunnur: A Mixed-Initiative Authoring Tool for Interactive Storytelling

 

13.8.2018 9:00 - 12:00 Orkumál og EES-samningurinn

Hver eru áhrif þriðja orkupakkans?

Umræða hefur skapast hér á landi og í Noregi um áhrif þriðja orkupakka Evrópubandalagsins (ESB) á hagsmuni ríkjanna og valdheimildir á orkusviðinu.

 

8.8.2018 - 10.8.2018 9:00 - 17:00 NEMO 2018

IEEE MTT-S International Conference on Numerical Electromagnetic and Multiphysics Modeling and Optimization

IEEE MTT-S International Conference on Numerical Electromagnetic and Multiphysics Modeling and Optimization

 

1.8.2018 Nýnemadagur Háskólagrunns HR

Nýir nemendur Háskólagrunns HR boðnir velkomnir

Nýnemadagur Háskólagrunns HR verður haldinn 10. ágúst. Þá eru nýir nemendur boðnir velkomnir og fá fræðslu um aðstöðuna og þjónustuna í HR.

 

3.7.2018 13:00 - 14:00 Meistaravörn við tækni- og verkfræðideild - Matthías Hjartarson

MSc í rafmagnsverkfræði - Machine learning for detection of cryolite electrolyte residue

 

19.6.2018 17:00 - 18:00 Brautskráning frumgreinadeildar

19. júní 2018

Brautskráning frá frumgreinadeild HR verður í Sólinni í Háskólanum í Reykjavík þriðjudaginn 19. júní 2018.  

 

16.6.2018 10:00 - 12:00 Brautskráning frá HR

Brautskráningarathöfn í Hörpu 16. júní

Brautskráningarathöfn í Hörpu 16. júní

 

13.6.2018 16:00 - 17:00 Brautskráning úr tölvunarfræði HR við HA

Athöfn í Háskólanum á Akureyri

 

12.6.2018 13:00 - 14:00 Irreversible entropy production in non-equilibrium quantum processes

Lecture by professor Mauro Paternostro from Queen's University Belfast.

Professor Mauro Paternostro from Queen's University Belfast will hold a lecture "Irreversible entropy production in non-equilibrium quantum processes" on Tuesday the 12th of June at 13:00 in room M304. 

 

11.6.2018 15:00 MSc Project Defense- School of Computer Science-Ari Þórðarson

Virtual Reality Game for Social Cue Detection Training

Virtual Reality Game for Social Cue Detection Training

 

11.6.2018 14:00 - 16:00 PhD thesis defence-School of Computer Science-Ehsan Khamespanah

Modeling, Verification, and Analysis of Timed Actor-Based Models

Modeling, Verification, and Analysis of Timed Actor-Based Models

 

11.6.2018 11:00 - 12:00 Promises and Challenges of Reactive Modeling: A Personal Perspective

Professor Thomas Henzinger

Dr. Thomas Henzinger

 

7.6.2018 16:30 - 18:00 Verkin tala

Meistaranemar í verkfræði kynna lokaverkefni sín

Meistaranemar í verkfræði kynna lokaverkefni sín í Sólinni

 

7.6.2018 11:30 - 12:30 MSc Thesis Defence-School of Computer Science-Patrekur Patreksson

A Domain-Specific Modeling Framework for Heterogeneous and IoT Service Composition

A Domain-Specific Modeling Framework for Heterogeneous and IoT Service Composition

 

1.6.2018 19:00 - 21:00 PhD thesis defence-School of Computer Science-Christian Bean

Finding structure in permutation sets

New automatic methods for enumerating permutation classes are introduced. The first is Struct, which is an algorithm that conjectures a structural description using rules similar to generalized grid classes. These conjectured structural descriptions can be easily enumerated and are easily verified by a human to be correct.

 

1.6.2018 15:00 - 16:00 Meistaravörn við tækni- og verkfræðideild - Guðrún Lilja Sigurðardóttir

Robotic Process Automation: Dynamic Roadmap for Successful Implementation

Föstudaginn 1. júní nk. kl. 15:00 heldur Guðrún Lilja Sigurðardóttir fyrirlestur um 30 eininga verkefni sitt til meistaraprófs í rekstrarverkfræði við Háskólann í Reykjavík.  Verkefnið heitir "Robotic Process Automation: Dynamic Roadmap for Successful Implementation". Fyrirlesturinn verður fluttur í stofu M105 og er öllum heimill aðgangur.

 

1.6.2018 14:00 - 16:00 Meistaravörn í tækni- og verkfræðideild - Hákon Örn Árnason

Silicon nanowires - photovoltaic and thermoelectric applications

Hákon Örn Árnason ver meistararitgerð sína í rafmagnsverkfræði "Silicon nanowires - photovoltaic and thermoelectric applications" föstudaginn 1. júní kl. 14 í stofu M104

 

1.6.2018 12:00 - 13:00 Meistaravörn við tækni- og verkfræðideild - Knútur Steinn Kárason

Three Possible Scenarios for the Market Development of Electric Vehicle Integration in Iceland in 2025

Knútur Steinn Kárason ver meistararitgerð sína í rekstrarverkfræði “Three Possible Scenarios for the Market Development of Electric Vehicle Integration in Iceland in 2025” föstudaginn 1. júní kl. 12 í stofu M105. 

 

1.6.2018 11:00 - 12:00 Meistaravörn við tækni- og verkfræðideild - Helga Kristín Magnúsdóttir

Implementing Strategy Using the Kotter 8-Step Change Process: A Case Study in a Large Consultancy Firm in Iceland

Helga Kristín Magnúsdóttir ver meistararitgerð sína í rekstrarverkfræði “Implementing Strategy Using the Kotter 8-Step Change Process: A Case Study in a Large Consultancy Firm in Iceland” föstudaginn 1. júní kl. 13:00

 

1.6.2018 11:00 - 12:00 ISE Thesis Defense - Jóhann Mar Ólafsson

UAV Geothermal Mapping in Austurengjar

Jóhann Mar Ólafsson will defend his MSc thesis from Iceland School of Energy on Friday the 1st of June at 11:00 in room M208. 

 

1.6.2018 10:00 - 11:00 Meistaravörn við tækni- og verkfræðideild - Harpa Rán Pálmadóttir

Optimization Model for Cogeneration of Hydro and Geothermal Power

Föstudaginn 1. júní nk. kl. 10:00 heldur Harpa Rán Pálmadóttir fyrirlestur um 30 eininga verkefni sitt til meistaraprófs í rekstrarverkfræði við Háskólann í Reykjavík.  Verkefnið heitir Optimization Model for Cogeneration of Hydro and Geothermal Power.  Fyrirlesturinn verður fluttur í stofu M105 og er öllum heimill aðgangur.

 

31.5.2018 10:00 - 11:00 ISE Thesis Defense - Dwina Soerono

Assessment of Renewable Energy as Investment Opportunity: Risk-Return Impact

Dwina Soerono will defend her MSc thesis from Iceland School of Energy on the Thursday the 31st of May at 10:00 in room M208. 

 

30.5.2018 15:00 - 16:00 Meistaravörn við tækni- og verkfræðideild - Ingi Níels Karlsson

Design of a suspension system for a formula student race car

Ingi Níels Karlsson will present and defend his thesis in MSc Mechanical Engineering “ Design of a suspension system for a formula student race car” on Wednesday May 30th at 15:00 in room M103 .

 

30.5.2018 14:00 - 15:00 MSc Project Defence School of Computer Science - Anna Vigdís Rúnarsdóttir

Re-Scoring Word Lattices from Automatic Speech Recognition System Based on Manual Error Corrections

Re-Scoring Word Lattices from Automatic Speech Recognition System Based on Manual Error Corrections

 

29.5.2018 13:00 - 14:00 ISE Thesis Defense - Jordon Grant

Design and Simulation of a DC Microgrid for a Small Island in Belize.

Jordon Grant will defend his MSc thesis from Iceland School of Energy "Design and Simulation of a DC Microgrid for a Small Island in Belize." on the 23rd of May at 13:00 in room V105. 

 

28.5.2018 14:30 - 15:30 MSc thesis defense School of Computer Science-Þorgeir Auðunn Karlsson

Epidemiological surveillance through cellphone metadata

Epidemiological surveillance through cellphone metadata

 

25.5.2018 14:00 - 16:00 Meistaravörn við tækni- og verkfræðideild - Páll R. Valdimarsson

Áhrif niðursveiflu efnahagslífs á samgöngur og skipulag - í ljósi kreppunnar á Íslandi 2008

Páll R. Valdimarsson ver meistaraverkefni sitt í MSc Skipulagsfræði og samgöngum "Áhrif niðursveiflu efnahagslífs á samgöngur og skipulag - í ljósi kreppunnar á Íslandi 2008" föstudaginn 25. maí kl. 14:00 í stofu M121. 

 

25.5.2018 13:00 - 15:00 Thesis defense in Biomedical Engineering - Þóra Björg Sigmarsdóttir

Describing the glucose-lactate consumption rate during expansion and osteogenic differentiation of human bone marrow derived mesenchymal stem cells: A premise for building a systems biology model of osteogenesis using metabolomics analysis.

Þóra Björg Sigmarsdóttir will defend her MSc thesis in Biomedical Engineering, on the 25th of May at 13:00 in room V110, titled " Describing the glucose-lactate consumption rate during expansion and osteogenic differentiation of  human bone marrow derived mesenchymal stem cells: A premise for building a systems biology model of osteogenesis using metabolomics analysis".

 

25.5.2018 13:00 - 16:00 MSc in Sports Sciences and Coaching -Thesis day

Varnir meistaranema í MSc námi í íþróttavísindum og þjálfun

Varnir meistaranema íþróttafræðinnar fara fram 25. maí kl. 13:00 í stofu M104 og er öllum áhugasömum velkomið að mæta og hlýða á afrakstur allrar þeirrar flottu og áhugaverðu vinnu sem átt hefur sér stað.

 

25.5.2018 11:00 - 13:00 ISE Thesis Defense - Riley S. Newman

Numerical Modeling of Cold Water Injection into Supercritical Geothermal Reservoirs

Riley S. Newman will defend his MSc thesis from ISE “Numerical Modeling of Cold Water Injection into Supercritical Geothermal Reservoirs” on the 25th of May at 11:00 in room V105

 

25.5.2018 10:00 - 12:00 ISE Thesis Defense - Berit Hanna Czock

Modelling consumer type specific electricity load in Iceland

Berit Hanna Czock will defend her MSc thesis from Icelanda School of Energy "Modelling consumer type specific electricity load in Iceland" on the 25th of May at 10:00 in room M104.  

 

25.5.2018 9:00 - 16:30 Háskólinn í Reykjavík Kynferðisbrot í brennidepli

Ráðstefna lagadeildar og sálfræðisviðs HR

Í þeim tilgangi að styðja við og stuðla að markvissri innleiðingu umbóta í réttarvörslukerfinu í samræmi við aðgerðaætlun ríkisstjórnarinnar um bætta meðferð kynferðisbrota hafa dómsmálaráðuneytið, lagadeild og sálfræðisvið Háskólans í Reykjavík og Háskólinn á Akureyri boðað til ráðstefnu um meðferð kynferðisbrota undir heitinu „Kynferðisbrot í brennidepli“. Ráðstefnan verður haldin föstudaginn 25. maí 2018 í Háskólanum í Reykjavík. Að borðinu hafa verið kallaðir sérfræðingar og fræðimenn til að leggja sitt á vogarskálarnar til að stuðla að vandaðri meðferð mála vegna kynferðisbrota og uppbyggilegri umræðu um málaflokkinn. Í samræmi við áherslur í aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar er sjónum fyrst og fremst beint að þolendum brotanna. Frummælendur koma úr háskólasamfélaginu og réttarvörslukerfinu, auk þess sem móðir eins þolanda mun deila reynslu sinni. 

 

24.5.2018 17:30 - 19:00 Háskólagrunnur HR - opið hús

Nemendur og kennarar kynna fyrirkomulag Háskólagrunns HR

Nemendur og kennarar kynna fyrirkomulag Háskólagrunns HR

 

24.5.2018 14:00 - 15:00 MSc Thesis Defence-Bjarni Kristján Leifsson

Planning Support System for User Experience Evaluation

Planning Support System for User Experience Evaluation

 

24.5.2018 12:00 - 13:00 Háskólinn í Reykjavík Efst á baugi: Peningaþvætti og skýrsla FATF um stöðuna á Íslandi

Málþing á vegum lagadeildar

Lagadeild HR boðar til málþings til að ræða skýrslu Financial Action Task Force (FATF) sem er alþjóðlegur vinnuhópur um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Skýrslan var birt í apríl og fjallar um stöðuna hér á landi í þessum málaflokki.

 

23.5.2018 8:30 - 10:00 The Moon and Mars - Human and Robotic Exploration of the Solar System

Vísindamenn NASA kanna aðstæður á Íslandi til rannsókna og prófana á tækni og tækjum fyrir ferðir til Mars og annarra geimferða.

Vísindamenn NASA kanna aðstæður á Íslandi til rannsókna og prófana á tækni og tækjum fyrir ferðir til Mars og annarra geimferða.

 

22.5.2018 13:00 - 14:00 MSc Project defence-Guðrún Inga Baldursdóttir

Non-Verbal Behaviour of a VR Agent Playing a Board Game

Non-Verbal Behaviour of a VR Agent Playing a Board Game

 

21.5.2018 12:00 - 14:00 Meistaravörn við tækni- og verkfræðideild - Torfi Már Hreinsson

Verðbólgutrygging á verðtryggð húsnæðislán

Torfi Már Hreinsson ver meistararitgerð sína í fjármálaverkfræði, "Verðbólgutrygging á verðtryggð húsnæðislán" 21. maí kl. 12:00 í stofu M104.

 

21.5.2018 10:30 - 12:00 Meistaravörn við tækni- og verkfræðideild - Þórdís Sara Ársælsdóttir

Managing Settlement Risk in Banking

Þórdís Sara Ársælsdóttir ver meistaraverkefni sitt í rekstrarverkfræði, "Managing Settlement Risk in Banking" 21. maí kl. 10:30 í stofu M104.

 

21.5.2018 9:00 - 10:00 Meistaravörn við tækni- og verkfræðideild - Karen Ósk Finsen

Hedging strategies to manage commodity price risk

Karen Ósk Finsen ver meistaraverkefni sitt í fjármálaverkfræði, "Hedging strategies to manage commodity price risk" 21. maí kl. 9:00 í M104.

 

17.5.2018 9:45 - 11:15 Kynningarfundir lengri námslína í Opna háskólanum

Verkefnastjórar fara stuttlega yfir námsskipulag og kennarar og nemendur miðla af reynslu sinni

Verkefnastjórar og kennarar kynna námsskipulag og nemendur miðla af reynslu sinni

 

15.5.2018 11:00 - 13:00 Meistarvörn í tækni- og verkfræðideild - Hannes Frímann Sigurðsson

Hannes Frímann Sigurðsson mun verja meistararitgerð sína í MSc í verkefnastjórnun - MPM "Hvernig má auka framleiðni í byggingar- og mannvirkjageira á Íslandi?"

Hannes Frímann Sigurðsson mun verja meistararitgerð sína í MSc í verkefnastjórnun - MPM þriðjudaginn 15. maí kl. 11 í stofu M111

 

15.5.2018 10:00 - 15:00 Stelpur og tækni á Akureyri

Um 200 stelpur í 9. bekk á Norðurlandi taka þátt

Um 200 stelpur í 9. bekk mæta í Háskólann á Akureyri þriðjudaginn 15. maí til að fræðast um tækni og möguleikana sem tækninám býður upp á.

 

15.5.2018 10:00 - 11:00 ISE Thesis Defense - Peter Betlem

3D Thermobaric Modelling of Central Spitsbergen - Implications for Gas Hydrate Occurrence

Peter Betlem will defend his Masters thesis "3D Thermobaric Modelling of Central Spitsbergen - Implications for Gas Hydrate Occurrence" on 15th of may at 10 in room M106. 

 

14.5.2018 - 15.5.2018 8:00 - 16:00 Kynningar á lokaverkefnum nemenda í tölvunarfræðideild

Mánudaginn 14. maí og þriðjudaginn 15. maí verða haldnar kynningar á lokaverkefnum í tölvunarfræði.

Mánudaginn 14. maí og þriðjudaginn 15. maí verða haldnar kynningar á lokaverkefnum í tölvunarfræði.

 

11.5.2018 14:15 - 18:00 Tæknidagurinn 2018

Uppskeruhátíð vornámskeiða tækni- og verkfræðideildar

Tækni- og verkfræðideild heldur Tæknidaginn í tólfta sinn 11. maí 2018

 

11.5.2018 11:00 - 13:00 ISE Thesis Defense: Emmanuel Cabral Rivera

Thermo-economic analysis of EGS/Deep Geothermal Resources in the region of Alsace, France

 

11.5.2018 9:00 - 17:00 Dagur verkefnastjórnunar

11. maí kl. 9:00 - 18:15

Þessi árlegi viðburður, sem haldinn er í samstarfi MPM-námsins í HR og Verkefnastjórnunarfélags Íslands, fer fram 11. maí næstkomandi. Dagskráin er þríþætt og við hvetjum alla þá sem hafa áhuga á verkefnastjórnun til að mæta. 

 

11.5.2018 9:00 - 12:00 Thesis defense in Electric Power Engineering

Smart Reconfiguration of Electric Power Distribution Networks for Power Loss Minimization and Voltage Profile Optimization - Alberto Landeros Rojas

Alberto Landeros Rojas will defend his MSc thesis in Electric Power Engineering, on the 11th of May at 9 in room M123, titled "Smart Reconfiguration of Electric Power Distribution Networks for Power Loss Minimization and Voltage Profile Optimization".
 

 

11.5.2018 8:30 - 14:00 Nýsköpun og stofnun fyrirtækja: Lokakynningar

Hátt í 500 nemendur úr öllum deildum hafa unnið af kappi síðustu þrjár vikur

 

8.5.2018 15:00 - 16:00 ISE thesis defense - Casey Lavigne

Resource Assessment of Geothermal Reservoir in Western Alberta and Evaluation ofUtilization Options Using Non-Renewable Energy Displacement

Resource Assessment of Geothermal Reservoir in Western Alberta and Evaluation of

Utilization Options Using Non-Renewable Energy Displacement

ISE thesis defense - Casey Lavigne

 

8.5.2018 12:00 - 13:00 Kynning á styrkjum til meistaraverkefna

Hvert er draumaverkefnið þitt?

Háskólinn í Reykjavík hefur gert samstarfssamninga um rannsóknir við nokkur af framsæknustu fyrirtækjum landsins. Meistaranemar við HR geta því sótt um að starfa með fyrirtæki í sínu meistaraverkefni.

 

7.5.2018 10:00 - 12:00 MSc thesis defense School of Computer Science-Guðmundur Már Einarsson

Automatic quality measurements of fish fillets using Convolutional Neural Networks

Automatic quality measurements of fish fillets using Convolutional Neural Networks

 

4.5.2018 13:00 - 16:30 Háskólinn í Reykjavík Verkefni í þágu samfélags

Ráðstefna á vegum MPM-námsins í HR 4. maí

Á öðru misseri vinna nemendur raunverkefni sem á að nýtast, á einn eða annan hátt, til uppbyggingar í íslensku samfélagi. Með Verkefnum í þágu samfélags er góðu komið til leiðar. Hvetjandi er fyrir nemendur að vinna að viðfangsefnum sem nýtast vel og vekja athygli fyrir góðan málstað. Mörg verkefni sem unnin hafa verið í MPM-náminu hefðu ekki orðið að veruleika nema vegna vinnuframlags, metnaðar og sérfræðiþekkingar MPM-nemandanna sem að þeim komu og létu hlutina gerast. Nemendur fá mikið frelsi til að velja sér viðfangsefni að því gefnu að þau falli að námsmarkmiðum MPM-námsins. 

 

3.5.2018 Stelpur og tækni

Háskólinn í Reykjavík hvetur konur til náms í tæknigreinum, og liður í því er verkefnið Stelpur og tækni, þar sem um fjögur hundruð stelpum úr 9. bekkjum grunnskóla er boðið í háskólann og nærri 20 tæknifyrirtæki.

 

2.5.2018 13:30 - 14:30 ISE thesis defense: Sam Bailly

Inciting Residential Demand Side Participation in Electricity Markets: Three Elasticity Issues That Stand in the Way

ISE theseis defense - Inciting Residential Demand Side Participation in Electricity Markets: Three Elasticity Issues That Stand in the Way.May 2nd at 13:30 in room M208

 

2.5.2018 12:10 - 13:00 Joint ICE-TCS/CRESS seminar: Catia Trubiani

Title: Uncertainty Propagation in Software Performance Engineering

Title: Uncertainty Propagation in Software Performance Engineering

 

30.4.2018 12:00 - 13:00 Sprotafyrirtæki og einkaleyfi á Bandaríkjamarkaði

Sérfræðingur á sviði hugverkaréttinda heldur fyrirlestur

Hvað þarf til þegar sprotafyrirtæki sækja um einkaleyfi í Bandaríkjunum? 

 

27.4.2018 12:00 - 13:00 Máltækni og talgreining

Opnun nýrrar vefgáttar fyrir talgreiningu

Opnun nýrrar vefgáttar fyrir talgreiningu

 

26.4.2018 13:15 - 17:00 Heilbrigðistæknidagurinn 2018

Heimkynni hugsunar og drauma: Framfarir í heila- og taugarannsóknum

Áttundi árlegi heilbrigðistæknidagurinn verður haldinn fimmtudaginn 26. apríl 2018 í Háskólanum í Reykjavík stofu M209 kl. 13:15- 17:00

 

18.4.2018 17:00 - 19:00 Project Management: Mindhunter's research project

Fyrirlestur „Dr. Carr“ úr Mindhunter

MPM-námið býður dr. Allen G. Burgess og dr. Ann W. Burgess í Háskólann í Reykjavík

 

18.4.2018 14:00 - 16:00 Criminal Psychology: Understanding Serial Killers and their Victims

Skyggnst inn í huga raðmorðingja

MPM-námið býður dr. Ann W. Burgess og dr. Allen G. Burgess í Háskólann í Reykjavík

 

14.4.2018 9:00 - 16:00 Vísindadagur sálfræðisviðs

Útskriftanemar í meistaranámi í klínískri sálfræði kynna rannsóknarverkefni sín. 

 

13.4.2018 16:00 - 18:00 Opinn fundur um Meta Integral vinnustofuna: Hvar liggja verðmætin?

Alþjóðlegir sérfræðingar kynna niðurstöður sínar

Opinn fundur í framhaldi af Meta Integral vinnustofunni

 

13.4.2018 12:00 - 13:00 Kynning á meistaranámi í klínískri sálfræði

Sálfræðisvið Háskólans við Reykjavík býður til kynningarfundar um meistaranám í klínískri sálfræði föstudaginn 13. apríl. Kennarar námsins og nemendur veita áhugasömum innsýn í námið og starfsmöguleika að námi loknu.

 

12.4.2018 12:00 - 13:00 Kynning á meistaranámi í lögfræði

Áhugasömum býðst tækifæri til að fá innsýn í meistaranámið í lögfræði við HR

 

11.4.2018 12:00 - 13:00 Tapping the fountain of youth with diet and exercise to extend health span.

Dr. Lee Hamilton frá Háskólanum í Stirling í Skotlandi.

Dr. Lee Hamilton frá Háskólanum í Stirling í Skotlandi heldur fyrirlestur "Tapping the fountain of youth with diet and exercise to extend health span" miðvikudaginn 11. apríl kl. 12:00 í stofu M208 í Háskólanum í Reykjavík.

 

6.4.2018 15:00 - 17:00 Meistarvörn í tækni- og verkfræðideild - Birgir Hrafn Hallgrímsson

Framleiðsla örgrannra reglubundinna kísil víra til mögulegra nota í varmaraftól og sólarsellur

Birgir Hrafn Hallgrímsson meistaranemi í rafmagnsverkfræði ver verkefnið "Framleiðsla örgrannra reglubundinna kísil víra til mögulegra nota í varmaraftól og sólarsellur" föstudaginn 6. apríl kl. 15:00 í stofu V102. 

 

6.4.2018 12:00 - 13:00 Kynning á nýju meistaranámi við viðskiptadeild: Stjórnun nýsköpunar og stjórnun í ferðaþjónustu

Viltu ná forskoti?

Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík efnir til kynningarfundar um meistaranám. Forstöðumaður námsins, kennarar og nemendur gefa áhugasömum innsýn í námið og möguleika að námi loknu.

 

6.4.2018 Fyrirlestramaraþon HR

Fræðimenn HR flytja örfyrirlestra um allt milli himins og jarðar

Fyrirlestramaraþon HR er haldið árlega en þar flytja fræðimenn innan háskólans örfyrirlestra um allt milli himins og jarðar. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis.

 

5.4.2018 17:00 - 18:30 Málþing um forvarnir í lyfjamálum

Mikilvægi þess að stuðla að lyfjalausu og heilbrigðu umhverfi í líkamsrækt

Hverjir eru hvatarnir á bakvið lyfjamisnotkun í líkamsrækt og hver er áhættan sem fylgir því?

 

5.4.2018 16:30 - 19:00 Demo Day: Levelled Up!

Students from Advanced Game Design & Development course host public demos of games they made during the semester.

Students from Reykjavik University's course on Advanced Game Design & Development will host public demos of games that they made during the semester.

 

5.4.2018 12:10 - 13:00 CRESS lecture: Dr. Matthias Book

Facilitating Team Collaboration in Complex Software Projects with the Interaction Room

 

5.4.2018 12:00 - 13:00 Kynning á meistaranámi í upplýsingastjórnun

Viltu ná forskoti?

Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík efnir til kynningarfundar um meistaranám. Forstöðumaður námsins, kennarar og nemendur gefa áhugasömum innsýn í námið og möguleika að námi loknu.

 

5.4.2018 12:00 - 13:00 Fáðu innsýn í MBA

Spennandi tækifæri til að fá innsýn í það hvernig er að vera nemandi í MBA-námi við og hvernig kennslu er háttað.

Áhugasömum býðst spennandi tækifæri til að fá innsýn í það hvernig er að vera nemandi í MBA-námi við HR og hvernig kennslu er háttað.

 

5.4.2018 11:30 Háskólinn í Reykjavík Kynningarfundir MBA- og MPM-náms

Viltu ná forskoti?

Áhugasömum býðst spennandi tækifæri til að fá innsýn í MPM og MBA nám við HR.

 

23.3.2018 12:00 - 13:00 Kynning á meistaranámi í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði

Viltu ná forskoti?

Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík efnir til kynningarfundar um meistaranám. Forstöðumaður námsins, kennarar og nemendur gefa áhugasömum innsýn í námið og möguleika að námi loknu.

 

19.3.2018 12:10 - 13:00 ICE-TCS seminar: Niccolò Veltri

Labelled transition systems in homotopy type theory

Labelled transition systems in homotopy type theory

 

17.3.2018 10:00 - 15:00 Málþing um tölvunarfræðimenntun í framhaldsskólum

Hefur þú skoðun á forritun í framhaldsskólum? Hvar eru stelpurnar?

Hefur þú skoðun á forritun í framhaldsskólum? Hvar eru stelpurnar? FTK, félag tölvunar- og kerfisfræðikennara í framhaldsskólum, heldur málþing samhliða Forritunarkeppni framhaldsskólanna.

 

16.3.2018 14:30 - 17:00 College Day Reykjavík 2018

Allt sem þú vilt vita um háskólanám í Bandaríkjunum!

Fulltrúar fjölda bandarískra háskóla, þar á meðal Stanford University, New York University og University of Chicago ræða við gesti og svara spurningum. 

 

16.3.2018 12:00 - 13:00 Háskólinn í Reykjavík Kynning á meistaranámi í markaðsfræði og viðskiptafræði

Viltu ná forskoti?

Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík efnir til kynningarfundar um meistaranám. Forstöðumaður námsins, kennarar og nemendur gefa áhugasömum innsýn í námið og möguleika að námi loknu.

 

16.3.2018 - 17.3.2018 Forritunarkeppni framhaldsskólanna 2018

Komið og prófið

Forritunarkeppni framhaldsskólanna hefur verið haldin í fjölmörg ár og hefur ásókn í keppnina aukist ár frá ári enda til mikils að vinna. Keppnin er ekki eingöngu ætluð þeim sem hafa reynslu af forritun fyrir heldur er hún fyrir alla framhaldsskólanema, jafnt þá sem hafa lært forritun og aðra.

 

15.3.2018 12:00 - 13:00 Háskólinn í Reykjavík Kynning á meistaranámi í reikningshaldi og endurskoðun og fjármálum fyrirtækja

Viltu ná forskoti?

Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík efnir til kynningarfundar um meistaranám. Forstöðumaður námsins, kennarar og nemendur gefa áhugasömum innsýn í námið og möguleika að námi loknu.

 

14.3.2018 17:00 - 21:00 Stjórnunarkeppni framhaldsskólanna

Prófaðu að stýra fyrirtæki

Lið sem samanstanda af þremur til fjórum einstaklingum stýra fyrirtæki í ákveðinn tíma og keppa sín á milli um sem bestan árangur.

 

14.3.2018 12:00 - 13:00 Ævintýri lífs míns: verkfræði og flug

Bjarni V. Tryggvason - fyrsti íslenski geimfarinn

Bjarni V. Tryggvason, fyrsti íslenski geimfarinn, fæddist á Íslandi 1945 en fluttist árið 1945 til Kanada, þar sem hann hefur búið síðan. Hann hefur dvalið á Íslandi undanfarnar vikur og unnið með ISAVIA að þróun á flugvélaprófunum á Keflavíkurflugvelli.

 

14.3.2018 12:00 - 13:00 Kynning á meistaranámi við tölvunarfræðideild

Forskot til framtíðar!

Forskot til framtíðar!

 

13.3.2018 12:00 - 13:00 Kynningarfundur MBA-námsins

Viltu ná forskoti?

MBA-námið í HR efnir til kynningarfundar í hádeginu 13. mars. Fundurinn verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík, í stofu M-209 frá kl. 12:00-13:00. 

 

13.3.2018 12:00 - 13:00 Háskólinn í Reykjavík Stjórnun fyrirtækja í ferðaþjónustu

Málstofa í HR þann 13. mars kl. 8:30 - 11:00

Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík býður til málstofu um stjórnun fyrirtækja í ferðaþjónustu. Tilgangur hennar er að auka vitund um mikilvægi greinarinnar og aukinni þörf á að undirbúa stjórnendur fyrir stjórnunarstörf í ferðaþjónustu. 

 

13.3.2018 - 16.3.2018 Heilavika í HR

Alþjóðlega heilavikan verður haldin í HR 12. - 15. mars 2018

Sálfræðisvið Háskólans í Reykjavík stendur að Heilaviku í fjórða sinn með hádegisfyrirlestrum og fleiri viðburðum. Áherslan í ár verður á yngstu og elstu kynslóðina, með m.a. myndlistarsýningu 12 ára nemenda Hvassaleitisskóla og fyrirlestri um hvað hægt er að gera til að draga úr líkum á því að fá heilabilun.

 

8.3.2018 15:30 - 17:00 Háskólinn í Reykjavík Starfstækifæri hjá Alþjóðabankanum

Barist gegn fátækt í heiminum

Roberto Amorosino, sérfræðingur hjá Alþjóðabankanum, kynnir starfsmöguleika fyrir ungt fólk í stofu 105 á Háskólatorgi fimmtudaginn 8. mars kl. 15.30. Að viðburðinum standa Háskóli Íslands, Háskólinn í Reykjavík og utanríkisráðuneytið og er hann opinn öllum áhugasömum.

 

7.3.2018 17:00 - 19:00 Kynningarfundur MPM-námsins

Fimmtudaginn 5. apríl kl. 12-13

Þann 5. apríl kl. 12-13 verður haldinn kynningarfundur MPM-námsins við Háskólann í Reykjavík. Haukur Ingi Jónasson formaður stjórnar MPM-námsins og Helgi Þór Ingason forstöðumaður námsins munu segja frá náminu, fyrirkomulagi þess og innihaldi, möguleikum útskrifaðra nemenda, gæðakröfum og alþjóðlegum viðmiðum. Núverandi sem og útskrifaðir nemendur munu jafnframt segja frá reynslu sinni af náminu.

 

5.3.2018 14:00 - 16:00 WiDS - Women in Data Science

Árleg ráðstefna á vegum Stanford

Ráðstefna haldin á vegum Stanford-háskóla í Bandaríkjunum með það að markmiði að styrkja og efla konur í tölvunarfræði og skyldum greinum.

 

3.3.2018 12:00 - 16:00 Háskóladagurinn í HR

3. mars kl. 12-16

Háskóladagurinn er kjörið tækifæri til að spjalla við nemendur, kennara og náms- og starfsráðgjafa um allt sem viðkemur námi við Háskólann í Reykjavík.

 

2.3.2018 12:10 - 13:00 CADIA seminar: Kate Compton

Generative Art & more: We can make art with computers, but how?

Generative Art & more: We can make art with computers, but how?

 

23.2.2018 - 26.2.2018 14:00 - 18:00 Computer Vision for Augmented Reality

Workshop, Reykjavík University, 23th and 26th of February 2018

Workshop, Reykjavík University, 23th and 26th of February 2018

 

23.2.2018 12:10 - 13:00 ICE-TCS seminar: Denis Firsov

Generic derivation of induction for impredicative encodings in Cedille

Generic derivation of induction for impredicative encodings in Cedille

 

23.2.2018 9:00 - 10:30 CRESS seminar: Mohammad Hamdaqa

Beyond Code Coverage: Assessing the quality of your test suites

Beyond Code Coverage: Assessing the quality of your test suites

 

22.2.2018 14:00 - 16:00 Nýsköpunarmót Álklasans

Háskólinn í Reykjavík, Háskóli Íslands, Samtök iðnaðarins, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Samál og Álklasinn

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið fimmtudaginn 22. febrúar kl. 14-16 í Háskólanum í Reykjavík

 

22.2.2018 12:10 - 13:00 CADIA Seminar

"Is my new tracker really better than yours?"

Date and time: Thursday, February 22nd 2018 from 12:00 till 13:00
Place: V102 at Reykjavik University

Title: "Is my new tracker really better than yours?"

Speaker: Luka Čehovin Zajc, University of Ljubljana

 

20.2.2018 17:00 - 18:30 Forsetalistaathöfn

Nemendur taka við viðurkenningum

Nemendur taka við viðurkenningum

 

20.2.2018 17:00 - 18:00 Fyrirlestur um netöryggisrannsóknir

Netöryggisrannsóknir og samstarf opinberra aðila og einkaaðila við uppbyggingu þessara rannsókna.

Tími: 20. febrúar kl. 17:00-18:00Staðsetning: Stofa M105 Fyrirlesari: 

Dr. Katrin Franke

 

19.2.2018 12:00 - 13:00 Kynjajafnrétti í íþróttum

Hlutverk hins opinbera

Niðurstöður rannsóknar um hlutverk ríkisvaldsins við að tryggja kynjajafnrétti í íþróttum kynntar.

 

15.2.2018 9:00 - 13:00 Vefmenntadagur

The Engine, Google og HR

Fimmtudaginn 15. febrúar,  kl. 9-13, verður Vefmenntadagur The Engine og Háskólans í Reykjavík 2018 haldinn hátíðlegur. Sérstök áhersla verður lögð á netverslun (e. e-commerce).

 

12.2.2018 16:00 - 18:00 Hvernig er hægt að breyta byltingarkenndum tækninýjungum í raunverulegar lausnir?

Franski lífverkfræðingurinn Arnaud de la Tour heldur fyrirlestur

Franski lífverkfræðingurinn Arnaud de la Tour heldur fyrirlestur

 

12.2.2018 12:10 - 13:00 ICE-TCS seminar: Hendrik Maarand

Certified Foata normalization for generalized traces

Certified Foata normalization for generalized traces

 

10.2.2018 13:00 - 15:00 Brautskráning

Brautskráning kandídata þann 10. febrúar í Silfurbergi í Hörpu

Háskólinn í Reykjavík brautskráir kandídata þann 10. febrúar næstkomandi í Silfurbergi í Hörpu.

 

8.2.2018 10:00 - 15:00 Framadagar

Fyrirtæki kynna sig fyrir háskólanemum

Framadagar AIESEC eru haldnir árlega í HR með það að markmiði að gefa háskólanemum tækifæri til að kynna sér fyrirtæki og fjölbreytta möguleika á sumarstörfum, framtíðarstörfum eða verkefnavinnu.

 

8.2.2018 8:30 - 9:30 Hvernig getur háþróuð verkefnahermun bætt árangur verkefna?

Opinn fyrirlestur 8. febrúar 8:30-9:30

Opinn fyrirlestur um hvernig verkefnahermun getur stuðlað að betri árangri í verkefnum.

 

7.2.2018 12:00 - 13:00 Kynningarfundur um MBA-nám í HR

Viltu ná forskoti?

Miðvikudagur 7. febrúar, kl. 12 – 13 í stofu M-209

Á fundinum munu forstöðumaður og verkefnastjóri námsins halda stutta kynningu á náminu. Einnig munu útskrifaðir og núverandi MBA-nemendur segja frá reynslu sinni af náminu og hvernig það hefur nýst þeim í starfi. 

 

5.2.2018 12:10 - 13:00 ICE-TCS seminar: Antonis Achilleos

The Completeness Problem for Modal Logic

The Completeness Problem for Modal Logic

 

2.2.2018 12:00 - 13:00 Má ekkert lengur?

Geðheilbrigðisvika í HR

Helgi Héðinsson og Rakel Davíðsdóttir sálfræðingar hjá Lífi og sál munu fjalla um birtingarmyndir kynferðislegrar áreitni og ofbeldis.

 

2.2.2018 - 3.2.2018 HR á UTmessunni

Fyrir unga sem aldna í Norðurljósasal Hörpu 3. febrúar.

Að UTmessunni stendur Skýrslutæknifélagið (Ský) í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, Háskóla Íslands og Samtök iðnaðarins (SUT, IGI, SSP).

 

1.2.2018 12:00 - 13:00 Icelandic Lifecourse study: stress, risky behavior, and adolescent mental health

Geðheilbrigðisvika í HR

Dr. John Allegrante, prófessor í Health Education við Teachers College, Columbia háskóla, heldur áhugaverðan fyrirlestur.

 

1.2.2018 12:00 - 12:20 Undrabarnið Tanmay Bakshi heldur örfyrirlestur

Fjórtán ára Watson forritari hjá IBM

Fjórtán ára Watson forritari hjá IBM

 

31.1.2018 12:00 - 13:30 Fíkn eða frelsi?

Sálræn og félagsleg áhrif snjalltækja, samfélagsmiðla og tölvuleikja

Sálræn og félagsleg áhrif snjalltækja, samfélagsmiðla og tölvuleikja

 

30.1.2018 12:00 - 13:00 Betri svefn - grunnstoð heilsu

Ráð til að bregðast við helstu svefnvandamálum

Farið yfir hvað það er sem gerist í líkama og sál í svefni og hver eru helstu svefnvandamálin og gefin ráð til að bregðast við þeim.

 

29.1.2018 12:10 - 13:00 ICE-TCS seminar: Danel Ahman

Embracing monotonicity in F*

Embracing monotonicity in F*

 

29.1.2018 12:00 - 13:00 Eru ekki allir ”jolly”?

Geðheilsa háskólanema á Íslandi

Sálfræðingarnir Andri Hauksteinn Oddsson og Halldóra Björg Rafnsdóttir kynna niðurstöður rannsóknar á Geðheilsu háskólanema á Íslandi.

 

29.1.2018 - 2.2.2018 Dagskrá geðheilbrigðisviku

Fjölbreytt og áhugaverð erindi og málstofur 29. janúar - 2. febrúar

Fjölbreytt og fræðandi erindi og málstofur 29. janúar - 2. febrúar
 

26.1.2018 15:30 - 17:00 MSc thesis defense School of Computer Science - Caroline Butschek

On detectability of side channel attacks

On detectability of side channel attacks

 

26.1.2018 15:00 - 17:00 Master thesis defense in engineering management - Þórhildur Gunnarsdóttir

An Integer Programming Formulation for the Music School Timetabling Problem

Þórhildur Gunnarsdóttir will defend her masters thesis, An Integer Programming Formulation for the Music School Timetabling Problem, on the 26th of January at 15:00 in room V108.

 

26.1.2018 14:00 - 16:00 MSc thesis defense Iceland School of Energy - Miao Yu

Waste Heat Recovery from Aluminium Production

MSc Thesis defense Iceland School of Energy - Miao Yu "Waste Heat Recovery from Aluminium Production". January 26, at 14:00 in room M209. 

 

26.1.2018 14:00 - 15:30 MSc thesis defense School of Computer Science - Tómas Ken Magnússon

Forced permutation patterns and applications to coincidence classification of mesh patterns and enumeration of permutation classes

Forced permutation patterns and applications to coincidence classification of mesh patterns and enumeration of permutation classes

 

26.1.2018 - 28.1.2018 Global Game Jam: IGI and Reykjavik University

This year the IGI Community in collaboration with Reykjavík University will be hosting a Global Game Jam site!

This year the IGI Community in collaboration with Reykjavík University will be hosting a Global Game Jam site! 

 

25.1.2018 17:00 - 19:00 Ráðstefna - Snemmbær afreksþjálfun barna

Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir ráðstefnu í samstarfi við HR

Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir ráðstefnu í samstarfi við HR fimmtudaginn 25. janúar kl. 17- 19. Aðgangur er ókeypis. Ráðstefnan fer fram í stofu V101 í Háskólanum í Reykjavík. Skráning á vefsíðu ÍSÍ: http://isi.is/fraedsla/hadegisfundir/skraning/

 

25.1.2018 12:00 - 13:00 Tölfræði í íslenskum boltaíþróttum

Meistaranemar í íþróttafræði kynna tölfræðigreiningar í fótbolta, körfubolta og handbolta

Meistaranemar í íþróttafræði kynna tölfræðigreiningar í fótbolta, körfubolta og handbolta

 

25.1.2018 11:00 - 13:00 Alþjóðadagurinn í HR

Kynning á skiptinámi

Kynning á skiptinámi og tækifæri til að kynnast nýrri menningu

 

25.1.2018 10:00 - 12:00 Sleep 101 - Dr. Erna Arnardóttir, Director of Sleep measurements at Landspitali´s Sleep Department

Dr. Erna Arnardóttir will give an introduction into the physiological sleep states and their influence on general patient health.

Dr. Erna Arnardóttir will give an introduction into the physiological sleep states and their influence on general patient health.

 

24.1.2018 12:00 - 13:00 Efst á baugi: skipan dómara

Jakob R. Möller og Haukur Örn Birgisson

Jakob R. Möller og Haukur Örn Birgisson

 

22.1.2018 12:10 - 13:00 ICE-TCS seminar: Karoliina Lehtinen

Runtime Verification of Fixpoint Logic: Synthesis of Optimal Monitors

Runtime Verification of Fixpoint Logic: Synthesis of Optimal Monitors

 

19.1.2018 13:00 - 14:30 MSc thesis defense Iceland School of Energy - Brennan Cicierski

Techno-economic assessment of using alternative energy technologies at a remote mining operation in the Yukon territory, Canada

MSc thesis defense Iceland School of Energy - Brennan Cicierski, 

Techno-economic assessment of using alternative energy technologies at a remote mining operation in the Yukon territory, Canada

 

19.1.2018 11:00 - 13:00 MSc thesis defense School of Science and Engineering - Vladimir Omelianov

A modular antenna calibration system for an anechoic chamber

MSc thesis defense School of Science and Engineering - Vladimir Omelianov on the 19th of January at 11am in room M208

 

18.1.2018 12:00 - 13:15 Afmörkun hafsvæða á tímum umhverfisbreytinga

Snjólaug Árnadóttir kynnir helstu niðurstöður doktorsritgerðar sinnar

Snjólaug Árnadóttir kynnir helstu niðurstöður doktorsritgerðar sinnar

 

18.1.2018 - 20.1.2018 Hnakkaþon

Keppni fyrir nemendur HR

Hnakkaþon er samkeppni fyrir upprennandi sérfræðinga í markaðsmálum, hugbúnaði, tækni og vörustjórnun. Keppnin er opin öllum nemendum HR.

 

12.1.2018 15:00 - 16:00 PhD thesis defense - Samuel Perkin

Real-Time Weather-Dependent Probabilistic Reliability Assessment of the Icelandic Power System

Samuel Perkin will present and defend his PhD thesis Friday January 12 at 3 pm in room M105.The thesis title is Real-Time Weather-Dependent Probabilistic Reliability Assessment of the Icelandic Power System. The presentation is in English and is open to the public.

 

12.1.2018 12:10 - 14:00 Málfundur Tímarits Lögréttu

Nýtt millidómstig - Landsréttur

 

8.1.2018 - 6.4.2018 Endurmenntunarnámskeið í vatns- og fráveitum

Háskólinn í Reykjavík í samstarfi við Veitur ohf.

 

5.1.2018 13:00 - 17:00 Þögnin, skömmin og kerfið

Ráðstefna

Ráðstefna á vegum lagadeildar og sálfræðisviðs Háskólans í Reykjavík um kynferðisofbeldi í samstarfi við Rannsóknamiðstöð gegn ofbeldi við HA, lögreglustjórann í Vestmannaeyjum, lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu og Aflið - Samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, föstudaginn 5. janúar 2018 kl. 13-17 í stofu V101.

 

5.1.2018 11:00 - 12:30 Nýnemadagur

Nýir nemendur HR eru boðnir velkomnir

Nýir nemendur eru boðnir velkomnir að fræðast um allt sem viðkemur náminu.

 
Síða 1 af 7


Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is