Alþjóðadagur HR
RU International day
Alþjóðadagur HR verður haldinn í Sólinni fimmtudaginn 16. janúar kl 11:00 – 13:00.
Erlendir skiptinemar í HR bregða sér í hlutverk gestgjafa og bjóða upp á gómsætan mat frá sínu heimalandi. Þeir veita upplýsingar um skiptinám og skólana sem þeir koma frá. Við hvetjum nemendur HR til þess að kíkja við að spjalla við þá og fræðast um þá reynslu að vera skiptinemi í öðru landi.
Þá kemur sér vel að nota hina sívinsælu spurningu: How do you like Iceland?
Eftirfarandi aðilar verða með kynningarbása á aþjóðadeginum:
· Alþjóðaskrifstofa HR ásamt íslenskum skiptinemum - upplýsingar um skiptinám/Erasmus starfsnám og styrki.
· HR mentors – upplýsingar um alþjóðastarf nemenda í HR
· ESN – Erasmus Student Network
· Sendiráð á Íslandi: Frakkland, Þýskaland, Noregur, Danmörk, Svíþjóð, USA (Framhaldsnám, styrkir)
· Fulbright á Íslandi (Styrkir til fræðastarfa eða framhaldsnáms í USA)
· Farabara.is (upplýsingastofa um framhaldsnám erlendis)
· Eurodesk
· Evrópusambandið á Ísland
· Kínverska menningarstofnunin Konfúsíusarstofnun Norðurljós (nám í kínversku)
Þessi viðburður er frábært tækifæri fyrir nemendur HR að kynna sér spennandi möguleika í skiptinámi, starfsnámi, framhaldsnámi og öðrum tækifærum á alþjóðavettvangi.
.................................
RU International day will be held Thursday January 16 in the Sun at 11:00-13:00
The aim of the International day is to provide students at RU with information on exchange/internship/study abroad opportunities, to emphasise the importance of gaining international experience and to celebrate cultural difference.
International exchange students will prepare traditional dishes from their home country and give away for tasting while giving information about their home university and their experience of exchange. The Icelandic students who have just been repatriated after a semester abroad, will also share their experiences at the International Office booth where guests can enjoy some goodies.
Participants in the international day:
· RU International Office
· International exchange students
· RU mentors
· ESN Iceland
· Confucius Institute
· Embassy of the Federal Republic of Germany
· French Embassy
· Norwegian embassy
· Fulbright Commission
· US Embassy
· Danish Embassy
· Swedish Embassy
· Rannis & Eurodesk
· Delegation of the European Union in Iceland