Brautskráning frá HR
Háskólinn í Reykjavík útskrifar kandídata við hátíðlega athöfn í Eldborg Hörpu
Háskólinn í Reykjavík útskrifar kandídata við hátíðlega athöfn í Eldborg Hörpu, laugardaginn 28. janúar 2023. Athöfnin hefst klukkan 14:00.
Dagskrá
Setning
Gréta Matthíasdóttir, forstöðukona náms- og starfsráðgjafar HR
Ávarp nemanda
Perla Njarðardóttir, BSc í byggingafræði
Tónlistaratriði
Valdimar Guðmundsson og Ásgeir Aðalsteinsson
Ávarp sviðsforseta
Dr. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir
Brautskráning
kandídata
Samfélagssvið
- Íþróttafræðideild - Dr. Hafrún Kristjánsdóttir deildarforseti
- Lagadeild - Dr. Guðmundur Sigurðsson, starfandi deildarforseti
- Sálfræðideild - Dr. Kamilla Rún Jóhannsdóttir deildarforseti
- Viðskiptadeild - Dr. Jón Þór Sturluson deildarforseti
Tæknisvið
- Iðn- og tæknifræðideild - Ásgeir Ásgeirsson deildarforseti
- Tölvunarfræðideild - Dr. Yngvi Björnsson, starfandi deildarforseti
- Verkfræðideild - Dr. Ágúst Valfells deildarforseti
Lokaávarp:
Dr. Ragnhildur Helgadóttir, rektor HR