Viðburðir eftir árum


Brautskráning frá HR

Háskólinn í Reykjavík útskrifar kandídata við hátíðlega athöfn í Eldborg Hörpu

  • 28.1.2023, 14:00 - 15:30

Háskólinn í Reykjavík útskrifar kandídata við hátíðlega athöfn í Eldborg Hörpu, laugardaginn 28. janúar 2023. Athöfnin hefst klukkan 14:00. 

Dagskrá

Setning 

Gréta Matthíasdóttir, forstöðukona náms- og starfsráðgjafar HR

Ávarp nemanda 

Perla Njarðardóttir, BSc í byggingafræði

Tónlistaratriði 

Valdimar Guðmundsson og Ásgeir Aðalsteinsson 

Ávarp sviðsforseta

Dr. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir 

Brautskráning kandídata

Samfélagssvið

  • Íþróttafræðideild - Dr. Hafrún Kristjánsdóttir deildarforseti
  • Lagadeild - Dr. Guðmundur Sigurðsson, starfandi deildarforseti
  • Sálfræðideild - Dr. Kamilla Rún Jóhannsdóttir deildarforseti
  • Viðskiptadeild - Dr. Jón Þór Sturluson deildarforseti

Tæknisvið

  • Iðn- og tæknifræðideild - Ásgeir Ásgeirsson deildarforseti
  • Tölvunarfræðideild - Dr. Yngvi Björnsson, starfandi deildarforseti
  • Verkfræðideild - Dr. Ágúst Valfells deildarforseti

Lokaávarp: 

Dr. Ragnhildur Helgadóttir, rektor HRVinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is