Brautskráning frá HR
Háskólinn í Reykjavík útskrifar kandídata við hátíðlega athöfn í Eldborg Hörpu
Háskólinn í Reykjavík útskrifar kandídata við hátíðlega athöfn í Eldborg Hörpu, laugardaginn 17. júní 2023.
Nemendur af tæknisviði útskrifast klukkan 11:00 og nemendur af samfélagssviði klukkan 14:00.
Dagskrá athafnarinnar kemur hingað inn.