Viðburðir eftir árum


Er kominn tími á meistaranám?

Kynntu þér allt meistaranám við Háskólann í Reykjavík

  • 29.3.2023, 17:00 - 19:00

Miðvikudaginn 29. mars, frá klukkan 17:00 - 19:00, verður opið hús í Háskólanum í Reykjavík þar sem allt meistaranám við skólann verður kynnt. 

Fulltrúar alls meistaranáms verða á staðnum og svara spurningum gesta og hægt verður að ganga um skólann og skoða aðstæður. 


Léttar veitingar verða í boði - öll velkomin!

Yfirlit yfir allt meistaranám við HR:

Nám Gráða
Fjármálaverkfræði MSc
Fjármál fyrirtækja MSc / MCF
Gagnavísindi MSc
Gervigreind og máltækni MSc
Hagnýt atferlisgreining MSc
Hagnýt gagnavísindi MSc
Hátækniverkfræði MSc
Heilbrigðisverkfræði MSc
Heilsuþjálfun og kennsla MEd
Hugbúnaðarverkfræði MSc
Íþróttavísindi og þjálfun MSc
Íþróttavísindi og stjórnun MSc
Klínísk sálfræði MSc
Lögfræði ML
Mannauðsstjórnun og vinnusálfræði MSc / MHRM
Markaðsfræði MSc / MM
MBA (Master of Business Administration) MBA
MPM (Master of Project Management) MPM
Orkuverkfræði - Iceland School of Energy MSc
Raforkuverkfræði MSc
Rekstrarverkfræði MSc
Reikningshald og endurskoðun MAcc
Sjálfbær orkuvísindi - Iceland School of Energy MSc
Stafræn heilbrigðistækni
 MSc
Stjórnun í ferðaþjónustu MSc / MTHM
Stjórnun nýsköpunar MSc / MINN
Tölvunarfræði MSc
Tölvunarfræði - tvöföld gráða í samstarfi við UNICAM á Ítalíu MSc
Upplýsingastjórnun MSc / MIM
Viðskiptafræði MSc/MBM
Vélaverkfræði MSc
Verkfræði með eigin vali MSc



Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is