Viðburðir eftir árum


Forsetalistaathöfn

Nemendur taka við viðurkenningum fyrir árangur í námi

  • 25.2.2020, 17:00 - 19:00

Þriðjudaginn 25. febrúar verður nemendum veitt viðurkenning fyrir framúrskarandi árangur í námi. Þessir nemendur komast á forsetalista og fá niðurfelld skólagjöld næstu annar. Athöfnin fer fram í Sólinni og hefst klukkan 17:00. 

Dagskrá

Setning
Gréta Matthíasdóttir, forstöðumaður náms- og starfsráðgjafar HR

Ávarp
Dr. Ari Kristinn Jónsson, rektor HR

Afhending viðurkenningarskjala
Deildaforsetar afhenda nemendum á forsetalista viðurkenningarskjöl

  • Tæknisvið
Dr. Gísli Hjálmtýsson, sviðsforseti
Iðn- og tæknifræðideild – Hera Grímsdóttir
Verkfræðideild – Dr. Ágúst Valfells
Tölvunarfræðideild – Dr. Luca Aceto

  • Samfélagssvið
Dr. Ragnhildur Helgadóttir, sviðsforseti
Lagadeild – Eiríkur Elís Þorláksson
Sálfræðideild – Dr. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir
Íþróttafræðideild – Dr. Hafrún Kristjánsdóttir
Viðskiptadeild – Dr. Friðrik Már Baldursson

Nemendur Háskólagrunns HR taka við viðurkenningum
Málfríður Þórarinsdóttir, forstöðumaður frumgreinadeildar

Ávarp nemanda 
Kristófer Ingi Maack



Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is