Forsetalistaathöfn
Nemendur taka við viðurkenningum fyrir árangur í námi
Miðvikudaginn 15. febrúar verður nemendum veitt viðurkenning fyrir framúrskarandi árangur í námi. Þessir nemendur komast á forsetalista og fá niðurfelld skólagjöld næstu annar. Athöfnin fer fram í Sólinni og hefst klukkan 17:00.
Arion banki er bakhjarl forsetalista HR.
Dagskrá
Setning
Guðlaug Matthildur Jakobsdóttir, forstöðukona alþjóðasviðs
Ávarp
Dr. Ragnhildur
Helgadóttir,
rektor HR
Afhending viðurkenningarskjala
Nemendur á forsetalista taka við viðurkenningarskjölum.
- Tæknisvið
- Tölvunarfræðideild – Dr. Luca Aceto, deildarforseti
- Iðn- og tæknifræðideild – Ásgeir Ásgeirsson
- Verkfræðideild – Dr. Ágúst Valfells
- Samfélagssvið
- Lagadeild – Dr. Guðmundur Sigurðsson, starfandi deildarforseti
- Sálfræðideild – Dr. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, sviðsforseti samfélagssviðs
- Íþróttafræðideild – Dr. Hafrún Kristjánsdóttir, deildarforseti
- Viðskiptadeild – Dr. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, sviðsforseti samfélagssviðs
Nemendur Háskólagrunns HR taka við viðurkenningum
Anna Sigríður Bragadóttir,
forstöðumaður Háskólagrunns
Ávarp fulltrúa Arion banka, bakhjarls forsetalista HR
Iða Brá Benediktsdóttir, aðstoðarbankastjóri og framkvæmdastjóri
viðskiptabankasviðs Arion banka
Róbert Leó Þormar Jónsson