Fræðsluvika náms- og starfsráðgjafar HR
Örfyrirlestrar 1. - 4. september
Náms- og starfsráðgjafar HR standa fyrir örfyrirlestrum á netinu 1. - 4. september. Í fyrirlestrunum verður farið yfir ýmsar aðferðir til þess að hámarka velgengni og vellíðan í námi.
Slóð á fyrirlestrana: https://livestream.com/ru/vvn2020
Þriðjudagur 1. september
- 12:00: Markmiðasetning
- 12:30: Tímastjórnun
Miðvikudagur 2. september
- 12:00: Almenn námstækni
- 12:30: Próftækni
Fimmtudagur 3. september
- 12:00: Ferilskrárgerð og kynningarbréf
- 12:30: Nýttu styrkleika þína í námi
Föstudagur 4. september
- 12:00: Vellíðan í námi
- 12:30: Kvíði – prófkvíði
- 13:00: In English: Online lecture on study techniques, time management, goal setting and related subjects