Viðburðir eftir árum


Fræðsluvika náms- og starfsráðgjafar HR

Örfyrirlestrar 1. - 4. september

  • 1.9.2020 - 4.9.2020, 12:00 - 13:00

Náms- og starfsráðgjafar HR standa fyrir örfyrirlestrum á netinu 1. - 4. september. Í fyrirlestrunum verður farið yfir ýmsar aðferðir til þess að hámarka velgengni og vellíðan í námi. 

Slóð á fyrirlestrana: https://livestream.com/ru/vvn2020

Þriðjudagur 1. september

  • 12:00: Markmiðasetning 
  • 12:30: Tímastjórnun 

Miðvikudagur 2. september

  • 12:00: Almenn námstækni 
  • 12:30: Próftækni 

Fimmtudagur 3. september

  • 12:00: Ferilskrárgerð og kynningarbréf 
  • 12:30: Nýttu styrkleika þína í námi 

Föstudagur 4. september

  • 12:00: Vellíðan í námi 
  • 12:30: Kvíði – prófkvíði 
  • 13:00: In English: Online lecture on study techniques, time management, goal setting and related subjects


Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is