Framadagar
Framadagar er árlegur viðburður þar sem fyrirtæki og allskyns stofnanir koma saman til aðefla unga fólkið okkar og sýna þeim hvað íslenskur vinnumarkaður býður upp á.
Framadagar fara fram í Háskólanum í Reykjavík 9. febrúar 2023.
Framadagar er árlegur viðburður þar sem fyrirtæki og allskyns stofnanir koma saman til að
efla unga fólkið okkar og sýna þeim hvað íslenskur vinnumarkaður býður upp á. Þar koma ungmenni landsins saman og fá einstakt tækifæri til að kynna sér fyrirtækin ásamt því tengslaneti og einstakri innsýn sem Framadagar bjóða uppá.