Viðburðir eftir árum


Framadagar

Framadagar er árlegur viðburður þar sem fyrirtæki og allskyns stofnanir koma saman til aðefla unga fólkið okkar og sýna þeim hvað íslenskur vinnumarkaður býður upp á.

  • 9.2.2023, 10:00 - 14:00

Framadagar fara fram í Háskólanum í Reykjavík 9. febrúar 2023. 

Framadagar er árlegur viðburður þar sem fyrirtæki og allskyns stofnanir koma saman til að
efla unga fólkið okkar og sýna þeim hvað íslenskur vinnumarkaður býður upp á. Þar koma ungmenni landsins saman og fá einstakt tækifæri til að kynna sér fyrirtækin ásamt því tengslaneti og einstakri innsýn sem Framadagar bjóða uppá.

PictureVinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is