Viðburðir eftir árum


Framlag golfs til lýðheilsu

Af hverju er golfíþróttin mikilvægt fyrir lýðheilsu landsins og hvernig fellur hún inn í íþróttastefnu ríkis og sveitafélaga?

  • 3.4.2023, 12:00 - 13:00

Opinn hádegisviðburður í Háskólanum í Reykjavík mánudaginn 3. apríl kl 12:00 í stofu M101 á vegum íþróttafræðideildar HR og Golfsambands Íslands. 

Viðburðinum verður einnig streymt: 

https://vimeo.com/event/3170594

Spurning sem leitast verður við að svara á fundinum: „Af hverju er golfíþróttin mikilvæg fyrir lýðheilsu landsins og hvernig fellur hún inn í íþróttastefnu ríkis- og sveitafélaga.“

Fundarstjórn: Hafrún Kristjánsdóttir, deildarforseti íþróttafræðideildar HR.

Dagskrá: 

Stefnumörkun í lýðheilsu, forvörnum og heilsueflingu

Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra

Hver eru stærstu lýðheilsuverkefni golfhreyfingarinnar?

Hulda Bjarnadóttir, forseti GSÍ

Tengsl golfiðkunar við meginstoðir heilbrigðs lífs

Steinn Baugur, íþróttafræðingur og PGA kennari.

Golfiðkun á efri árum

Gauti Grétarsson, sjúkraþjálfari og formaður LEK.

Golfiðkun sem heilsuefling

Janus Guðlaugsson, íþróttafræðingur. 

Golf, langlífi og heilahreysti

María Jónsdóttir, taugasálfræðingur.



Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is