Gestafyrirlestur Tadeusz Sawik
Supply chain disruption management
Gestafyrirlestur í verkfræðideild HR miðvikudaginn 5. febrúar 2020 í stofu M209 kl. 11:00 - 13:00.
Tadeusz Sawik heldur fyrirlesturinn Supply chain disruption management. Sawik er prófessor í rekstrarverkfræði og aðgerðarannsóknum við AGH University verkfræðiskólann í Krakow í Póllandi. Hann hefur birt mikinn fjölda greina í vísindaritum (yfir 150 talsins) og einnig fjölda bóka og bókakafla.
Öll velkomin.