Viðburðir eftir árum


Hagnýt atferlisgreining - kynningarfundur

Kynning á meistaranámi í hagnýtri atferlisgreiningu

  • 7.4.2020, 12:00 - 13:00

Vefkynningarfundur um meistaranám í hagnýtri atferlisgreiningu við Háskólann í Reykjavík, 7. apríl kl. 12:00. Berglind Sveinbjörnsdóttir, forstöðumaður námsins, fer yfir skipulag þess og svarar spurningum fundargesta. 

Slóð á fundinn

Skráning á fundinn: https://forms.gle/fBA75HCnUuaoeDHZAVinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is