Háskóladagurinn í HR 2023
Á Háskóladeginum gefst tækifæri til að kynnast fjölbreyttu námsframboði við HR og spjalla við nemendur, kennara og náms- og starfsráðgjafa um allt sem viðkemur náminu.
Háskóladagurinn fer fram 4. mars kl. 12:00 - 15:00. Á Háskóladeginum fer fram kynning á öllu háskólanámi á Íslandi.
Á Háskóladeginum gefst tækifæri til að kynnast fjölbreyttu námsframboði við HR og spjalla við nemendur, kennara og náms- og starfsráðgjafa um allt sem viðkemur náminu. Einnig verður hægt að kíkja inn í kennslustofu og fá að upplifa kennslustund í HR.
Á Háskóladeginum verður HR einnig með viðveru á Háskólatorgi Háskóla Íslands og í HR verða fulltrúar frá LBHÍ, LHÍ og Háskólanum á Bifröst.
Prófaðu kennslustund í HR!
Kl. 12:30
Kl. 13:00
- Íþróttafræði (M101)
- Tæknifræði (V101)
Kl. 13:30
- Sálfræði (M101)
- Tölvunarfræði (V101)
Kl. 14:00
- Viðskiptafræði (M101)
Kíktu í heimsókn á rannsóknarstofur í HR!
Göngutúr um bygginguna á hálftíma fresti með stoppi á helstu rannsóknarstofunum í HR.