Viðburðir eftir árum


Heilbrigðistæknidagurinn 2015

Jáeindaskanni (PET), tækni, rekstur og klínísk not

  • 21.5.2015, 13:15 - 16:30

Fimmti árlegi heilbrigðistæknidagurinn verður haldinn fimmtudaginn 21. maí 2015 í Háskólanum í Reykjavík, í stofu M209.

Dagskrá:

13:15 – 13:20  Ávarp: Ragnheiður Haraldsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélagsins

  Tækni og rekstur 
13:20 - 14:00  PET, state of the art and future developments
Dr. Rer. Nat. Simone Beer, Forschungszentrum Jülich, Germany 
14:00 - 14:30 

Nauðsynleg aðstaða, kaup og rekstur jáeindaskanna
Necessary infrastructure, purchasing and running costs
Brynjar Vatnsdal, heilbrigðisverkfræðingur, Landspítali - Háskólasjúkrahús

14:30 - 15:00 

Á að reka jáeindaskanna á Íslandi?
To run PET-CT in Iceland or not
Birna Jónsdóttir, röngenlæknir, Domus Medica 

15:00 - 15:30 Kaffi 

Klínísk not
15:30 - 15:50 

Notkun jáeindaskanna í krabbameinslækningum
Use of PET in Oncology
Jakob Jóhannsson, yfirlæknir geislameðferðar krabbameina, Landspitali – Háskólasjúkrahús og Háskóli Íslands

15:50 - 16:10  Jáeindaskanni og Alzheimer
PET and Alzheimer
Jón Snædal, yfirlæknir á öldurnarlækningadeild á Landakoti, Landspítali - háskólasjúkrahús
16:10 – 16:30  Listin að koma geislavirkni í meinsemd
The art of tracing with radioactive isotopes
Garðar Mýrdal, yfireðlisfræðingur,Geislaeðlisfræðideild, Landspítali  – háskólasjúkrahús
16:30    Lokaorð
Erna Magnúsdóttir, fundarstjóri.

Fundarstjóri: Erna Magnúsdóttir, aðjúnkt / rannsóknarsérfræðingur Læknadeild Háskóla Íslands

Þátttakendur eru beðnir um að tilkynna komu sína í tölvupóstfangið skraning@ru.is

Heilbrigðistæknidagurinn er öllum opinn og aðgangur er ókeypis.Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is