Heilbrigðistæknidagurinn 2015
Jáeindaskanni (PET), tækni, rekstur og klínísk not
Fimmti árlegi heilbrigðistæknidagurinn verður haldinn fimmtudaginn 21. maí 2015 í Háskólanum í Reykjavík, í stofu M209.
Dagskrá:
13:15 – 13:20 Ávarp: Ragnheiður Haraldsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélagsins
Tækni og rekstur | |
13:20 - 14:00 | PET, state of the art and future developments Dr. Rer. Nat. Simone Beer, Forschungszentrum Jülich, Germany |
14:00 - 14:30 |
Nauðsynleg aðstaða, kaup og rekstur jáeindaskanna |
14:30 - 15:00 |
Á að reka jáeindaskanna á Íslandi? |
15:00 - 15:30 | Kaffi |
Klínísk not | |
15:30 - 15:50 |
Notkun jáeindaskanna í krabbameinslækningum |
15:50 - 16:10 | Jáeindaskanni og Alzheimer PET and Alzheimer Jón Snædal, yfirlæknir á öldurnarlækningadeild á Landakoti, Landspítali - háskólasjúkrahús |
16:10 – 16:30 | Listin að koma geislavirkni í meinsemd The art of tracing with radioactive isotopes Garðar Mýrdal, yfireðlisfræðingur,Geislaeðlisfræðideild, Landspítali – háskólasjúkrahús |
16:30 | Lokaorð Erna Magnúsdóttir, fundarstjóri. |
Fundarstjóri: Erna Magnúsdóttir, aðjúnkt / rannsóknarsérfræðingur Læknadeild Háskóla Íslands
Þátttakendur eru beðnir um að tilkynna komu sína í tölvupóstfangið skraning@ru.is
Heilbrigðistæknidagurinn er öllum opinn og aðgangur er ókeypis.