Heilsa, líðan og hegðun ungs fólks: mismunandi sjónarhorn en sameiginleg markmið
Inga Dóra Sigfúsdóttir, prófessor við Háskólann í Reykjavík, heldur fyrirlestur á vegum Vísindafélags Íslendinga sem ber heitið „Heilsa, líðan og hegðun ungs fólks: mismunandi sjónarhorn en sameiginleg markmið“.
Staðsetning: Salur Þjóðminjasafns Íslands, föstudaginn 15. maí kl. 12:00.