Kynning á MPM-námi
Kynningarfundur um MPM-nám (meistaranámi í verkefnastjórnun) við Háskólann í Reykjavík.
MPM er yfirgripsmikið stjórnendanám þar sem nemendur hljóta þjálfun í persónulegri forystu- og skipulagshæfni samhliða faglegum aðferðum verkefnastjórnunar.
Verkefnastjórnun er markviss stjórnunaraðferð sem miðar að því að framkvæma og koma hlutum í verk. Verkefnin geta til dæmis verið nýsköpun, innleiðing, breytingar, rannsóknir, þróun á vöru og þjónustu, framkvæmdir eða viðburðir.
MPM námið er 90 ECTS eininga meistaranám, kennt samhliða vinnu og tekur tvö ár
Skráning á: mpm@ru.is
Hvenær: 16. apríl 2015 klukkan 12:00
Sjá viðburð á facebook