Viðburðir eftir árum


Kynning á MPM-námi

  • 16.4.2015, 12:00 - 13:00

Kynningarfundur um MPM-nám (meistaranámi í verkefnastjórnun) við Háskólann í Reykjavík. 

MPM er yfirgripsmikið stjórnendanám þar sem nemendur hljóta þjálfun í persónulegri forystu- og skipulagshæfni samhliða faglegum aðferðum verkefnastjórnunar. 

Verkefnastjórnun er markviss stjórnunaraðferð sem miðar að því að framkvæma og koma hlutum í verk. Verkefnin geta til dæmis verið nýsköpun, innleiðing, breytingar, rannsóknir, þróun á vöru og þjónustu, framkvæmdir eða viðburðir.

MPM námið er 90 ECTS eininga meistaranám, kennt samhliða vinnu og tekur tvö ár

Skráning á: mpm@ru.is 

Hvenær: 16. apríl 2015 klukkan 12:00

Sjá viðburð á facebookVinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is