Kynning á námi við HR
Útvarp 101 spjallar við nemendur og kennara í beinni útsendingu á Facebook HR, 27. maí kl. 14.
Birna María, Lóa, Sigurbjartur og Logi, frá Útvarpi 101, spjalla við kennara og nemendur í HR um námið og lífið í háskólanum.
Hvernig er stemmingin í íþróttafræðinni, er mikið að læra í lögfræði og er maður fastur við tölvuna í tölvunarfræðinni? Viltu svar við þessum og fleiri spurningum? Kíktu þá á streymið næsta miðvikudag.
Þau verða í beinni á Facebook-síðu HR miðvikudaginn 27. maí frá kl 14.00.
Dagskrá:
14:00 Hvernig velur maður háskólanám?
Gréta Matthíasdóttir, forstöðukona námsráðgjafar HR: Hvernig velur maður háskólanám og hvaða þjónusta er í boði hjá námsráðgjöf HR?
14:07 Nám í tölvunarfræðideild
- Anna Sigríður Islind, lektor
- Magnús Már Halldórsson, prófessor
- Arna Rut Arnarsdóttr, tölvunarfræðinemi og formaður SFHR
- Helgi Sævar Þorsteinsson, nemi í tölvunarfræði
14:23 Nám í verkfræðideild
- Ingunn Gunnarsdóttir, stærðfræðikennari
- Stella Dögg Blöndal, nemi í rekstrarverkfræði
14:40 Nám í iðn- og tæknifræðideild
- Aldís Ingimarsdóttir, aðjúnkt
- Guðmundur Kristjánsson, kennari
- Aron Heiðar Steinsson, nemi í rafmagnstæknifræði
14:55 Nám í íþróttafræðideild
- Sveinn Þorgeirsson, íþróttakennari
- Kristján Valur Jóhannsson, nemi í íþróttafræði
- Þórey Hákonardóttir, nemi í íþróttafræði
15:10 Nám í viðskiptadeild
- Katrín Ólafsdóttir, lektor
- Ásgeir ingi Valtýsson, nemi í viðskiptafræði
15:27 Nám í sálfræðideild
- Kamilla Rún Jóhannsdóttir, dósent og forstöðumaður BSc-náms við sálfræðideild
- Alexander Ágúst Sigurðsson, sálfræðinemi og forseti Mentes, félags sálfræðinema
15:43 Nám í lagadeild
- Þóra Hallgrímsdóttir, sérfræðingur
- Ólafur Hrafn Kjartansson, nemi í lögfræði
16:00 Nám í Háskólagrunni HR
- Björg Hilmarsdóttir, dönskukennari
- Arnar Már Jónasson, nemi í tækni- og verkfræðigrunni Háskólagrunns HR