Kynningar á lokaverkefnum í tölvunarfræði
Mánudaginn 18. maí og þriðjudaginn 19. maí verða haldnar kynningar á lokaverkefnum í tölvunarfræði auk kynninga á nokkrum rannsóknarverkefnum nemenda í grunnnámi (UROP-verkefnum).
Dagskráin er sem hér segir:
18. maí
KL. | STOFA | SAMSTARFS-FYRIRTÆKI | HEITI VERKEFNIS | LÝSING | NEMENDUR |
08:30 | M104 | Marel | Viðskiptagreind | Viðskiptagreindar lausn til greiningar á sölugögnum | Birgir Þór Svavarsson, Ingi Freyr Bragason |
09:15 | M105 | MMOS, CCP, CADIA | MMOs for Science | Nýting fjölspilunarleikja, t.d Eve Online, í þágu vísinda | Gunnar Þór Stefánsson, Þór Adam Rúnarsson |
10:00 | M104 | Landsbjörg | Boggan | Veflægt bókunarkerfi fyrir Slysavarnarskóla Sjómanna | Anton Sigurðsson, Lena Dögg Dagbjartsdóttir, Lilja Ösp Sigurjónsdóttir, Sigurður Jónsson |
10:45 | M105 | Birdie | Golf samfélagsapp | Alexander Baldvin Sigurðsson, Arnór Ýmir Guðjónsson, Matthías Sigurðsson | |
11:30 | M104 | Costner ehf. | Stoðkerfi fyrir námsleiki | Upplýsingaveita fyrir leikjaframleiðendur námsleikja | Anton Hilmarsson, Bergsteinn Karlsson, Hilmar Geir Eiðsson, Jón Helgi Jónsson, Jörundur Kristinsson, Sigrún Arna Sigurðardóttir |
12:45 | M105 | Gracipe | Graphical recipe automation | Graphical recipe automation | Kristinn Björgvin Árdal |
13:30 | M104 | Tern Systems | DATI | Delivery Automation Tool for Isavia | Árni Þorvaldsson, Freyr Bergsteinsson, Gunnar Þór Helgason, Sigurbjörn Kristjánsson |
14:15 | M105 | Viking software | Fanaments App | App fyrir vefsíðuna fanaments.com, sem er veðmála-„fantasy“ deild | Davíð Hafþór Kristinsson, Jakob Frímann Kristinsson, Natan Örn Ólafsson |
15:00 | M104 | Authenteq | Authenteq ID | Sjálfvirk staðfesting á raunverulegu auðkenni í netsamskiptum | Áslaug Sóllilja Gísladóttir, Bjarni Egill Ögmundsson, Sveinn Þórhallsson |
15:45 | M105 | Háskólinn í Reykjavík | HR umræður | Kerfi fyrir umræður og tilkynningar í HR | Björn Alfreðsson, Einar Alexander Eymundsson |
16:30 | V102 | Annata | Pöntunarkerfi bílaleigu í Dynamic Ax | Web rental functionality in Dynamics AX | Bjarnþór Sigurðarson, Eiríkur Björn Einarsson, Þórður Þorsteinsson |
19. maí
08:30 | M104 | Handpoint | HiPOS for Windows | Söluviðmót til að taka á móti kortagreiðslum sem notast við greiðslulausn Handpoint | Bjarni Konráð Árnason, Tómas Páll Sævarsson |
09:15 | M105 | Borgun | Heimir skráningasíða | Notendaskráning | Guðni Garðarsson, Jóhann Hrafnkell Líndal |
10:00 | M104 | KPMG | KPMG Skráningar | Skráningarkerfi fyrir vörukaupum starfsmanna | Emil Holm Halldórsson, Fannar Guðmannsson Levy |
10:45 | M105 | Cadia | Saga samskiptastaðall | Enabling Player Interaction in the SAGA project | Jakob Arinbjarnar Þórðarson, Ólafur Konráðsson |
11:30 | M104 | Applicon | Applicon-Fussball | Tæknivætt fussball-borð | Bergur Logi Lúðvíksson, Hafþór Örn Þórisson, Högni Rúnar Ingimarsson, Stefán Arnar Einarsson |
12:15 | M105 | Advania | Vegabréfaumsóknir Advania | Gluggaforrit sem sér um umsóknir á vegabréfum og dvalarleyfum | Guðmundur Stefánsson, Guðni Aðalsteinn Þrastarson |
13:45 | M104 | Thrifter | Maður á mann sölukerfi sem hjálpar þér að velja vöru | Ari Freyr Ásgeirsson, Ívar Oddsson, Sigursteinn Bjarni Húbertsson, Valgeir Björnsson, Ævar Ísak Ástþórsson | |
14:30 | M105 | Tempo | Tempo Mobile | App-útgáfa af Tempo Timesheets | Árni Fannar Þráinsson, Gunnar Smári Agnarsson, Sindri Sigurjónsson, Theodór Tómas Theodórsson |
15:15 | M104 | Advania | Advania áætlanir | Samræming á gerð áætlana og eftirfylgni þeirra | Andri Páll Pálsson, Arnar Jónasson, Rakel Dögg Norðfjörð |
16:00 | M105 | Valitor | Oturgjöld | App fyrir snertilausar greiðslur með síma | Davíð Arnar Sverrisson, Eggert Jóhannesson, Kristrún Louise Ástvaldsdóttir, Þórey Ósk Ágústsdóttir |
UROP-rannsóknarverkefnin
19. maí
13:00 | V102 | CRESS | Interative design of the Gracipe user interface using multiple evaluation methods | Marta Kristín Lárusdóttir | Herdís Helga Arnalds |
13:30 | V102 | CADIA | Social Questing in Deckbattana | Hannes Högni Vilhjálmsson | Unnar Kristjánsson |
14:00 | V102 | CADIA | Visual Evaluation of User Reaction in Virtual Reality | Hannes Högni Vilhjálmsson | Páll Arinbjarnar |
14:30 | V102 | CRESS | GUI design for the P3 photo browser | Björn Þór Jónsson | Jón Mogensson Schow, Bjarni Kristján Leifsson, |