Viðburðir eftir árum


Kynningar á lokaverkefnum í tölvunarfræði

  • 18.5.2015 - 19.5.2015

Mánudaginn 18. maí og þriðjudaginn 19. maí verða haldnar kynningar á lokaverkefnum í tölvunarfræði auk kynninga á nokkrum rannsóknarverkefnum nemenda í grunnnámi (UROP-verkefnum).

Dagskráin er sem hér segir:

18. maí

 KL.  STOFA  SAMSTARFS-FYRIRTÆKI  HEITI VERKEFNIS  LÝSING  NEMENDUR
08:30 M104 Marel Viðskiptagreind Viðskiptagreindar lausn til greiningar á sölugögnum Birgir Þór Svavarsson, Ingi Freyr Bragason
09:15 M105 MMOS, CCP, CADIA MMOs for Science Nýting fjölspilunarleikja, t.d Eve Online, í þágu vísinda Gunnar Þór Stefánsson, Þór Adam Rúnarsson
10:00 M104 Landsbjörg Boggan Veflægt bókunarkerfi fyrir Slysavarnarskóla Sjómanna Anton Sigurðsson, Lena Dögg Dagbjartsdóttir, Lilja Ösp Sigurjónsdóttir, Sigurður Jónsson
10:45 M105 Birdie Golf samfélagsapp Alexander Baldvin Sigurðsson, Arnór Ýmir Guðjónsson, Matthías Sigurðsson
11:30 M104 Costner ehf. Stoðkerfi fyrir námsleiki Upplýsingaveita fyrir leikjaframleiðendur námsleikja Anton Hilmarsson, Bergsteinn Karlsson, Hilmar Geir Eiðsson, Jón Helgi Jónsson, Jörundur Kristinsson, Sigrún Arna Sigurðardóttir
12:45 M105 Gracipe Graphical recipe automation Graphical recipe automation Kristinn Björgvin Árdal
13:30 M104 Tern Systems DATI Delivery Automation Tool for Isavia Árni Þorvaldsson, Freyr Bergsteinsson, Gunnar Þór Helgason, Sigurbjörn Kristjánsson
14:15 M105 Viking software Fanaments App App fyrir vefsíðuna fanaments.com, sem er veðmála-„fantasy“ deild Davíð Hafþór Kristinsson, Jakob Frímann Kristinsson, Natan Örn Ólafsson
15:00 M104 Authenteq Authenteq ID Sjálfvirk staðfesting á raunverulegu auðkenni í netsamskiptum Áslaug Sóllilja Gísladóttir, Bjarni Egill Ögmundsson, Sveinn Þórhallsson
15:45 M105 Háskólinn í Reykjavík HR umræður Kerfi fyrir umræður og tilkynningar í HR Björn Alfreðsson, Einar Alexander Eymundsson
16:30 V102 Annata Pöntunarkerfi bílaleigu í Dynamic Ax Web rental functionality in Dynamics AX Bjarnþór Sigurðarson, Eiríkur Björn Einarsson, Þórður Þorsteinsson

19. maí

08:30 M104 Handpoint HiPOS for Windows Söluviðmót til að taka á móti kortagreiðslum sem notast við greiðslulausn Handpoint Bjarni Konráð Árnason, Tómas Páll Sævarsson
09:15 M105 Borgun Heimir skráningasíða Notendaskráning Guðni Garðarsson, Jóhann Hrafnkell Líndal
10:00 M104 KPMG KPMG Skráningar Skráningarkerfi fyrir vörukaupum starfsmanna Emil Holm Halldórsson, Fannar Guðmannsson Levy
10:45 M105 Cadia Saga samskiptastaðall Enabling Player Interaction in the SAGA project Jakob Arinbjarnar Þórðarson, Ólafur Konráðsson
11:30 M104 Applicon Applicon-Fussball Tæknivætt fussball-borð Bergur Logi Lúðvíksson, Hafþór Örn Þórisson, Högni Rúnar Ingimarsson, Stefán Arnar Einarsson
12:15 M105 Advania Vegabréfaumsóknir Advania Gluggaforrit sem sér um umsóknir á vegabréfum og dvalarleyfum Guðmundur Stefánsson, Guðni Aðalsteinn Þrastarson
13:45 M104 Thrifter Maður á mann sölukerfi sem hjálpar þér að velja vöru Ari Freyr Ásgeirsson, Ívar Oddsson, Sigursteinn Bjarni Húbertsson, Valgeir Björnsson, Ævar Ísak Ástþórsson
14:30 M105 Tempo Tempo Mobile App-útgáfa af Tempo Timesheets Árni Fannar Þráinsson, Gunnar Smári Agnarsson, Sindri Sigurjónsson, Theodór Tómas Theodórsson
15:15 M104 Advania Advania áætlanir Samræming á gerð áætlana og eftirfylgni þeirra Andri Páll Pálsson, Arnar Jónasson, Rakel Dögg Norðfjörð
16:00 M105 Valitor Oturgjöld App fyrir snertilausar greiðslur með síma Davíð Arnar Sverrisson, Eggert Jóhannesson, Kristrún Louise Ástvaldsdóttir, Þórey Ósk Ágústsdóttir

UROP-rannsóknarverkefnin

19. maí 

13:00 V102 CRESS Interative design of the Gracipe user interface using multiple evaluation methods Marta Kristín Lárusdóttir Herdís Helga Arnalds 
13:30 V102 CADIA Social Questing in Deckbattana Hannes Högni Vilhjálmsson Unnar Kristjánsson
14:00 V102 CADIA Visual Evaluation of User Reaction in Virtual Reality Hannes Högni Vilhjálmsson Páll Arinbjarnar
14:30 V102 CRESS GUI design for the P3 photo browser Björn Þór Jónsson Jón Mogensson Schow, Bjarni Kristján Leifsson, 


Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is