Kynningar á lokaverkefnum í tölvunarfræðideild
14. desember 2020
Lokaverkefniskynningar í tölvunarfræðideild
14. desember 2020
Nortern Lights Alert
· Tími: 09:00
· Staðsetning: Click here to join the meeting
· Samstarfsaðili: Stokkur ehf.
· Stutt lýsing á verkefni: Norðurljósasmáforrit fyrir ferðamenn
· Nemendur: Aríel Jóhann Árnason
Matartorg
· Tími: 09:45
· Staðsetning: Click here to join the meeting
· Samstarfsaðili: Stefna ehf.
· Stutt lýsing á verkefni: Matartorg er vefsíða sem heldur utan um skráningar í mötuneyti og veitingastaði
· Nemendur: Atli Þór Sigurðsson, Haukur Hlöðversson, Wentzel Steinarr R Kamban
Project Nuggets
· Tími: 10:30
· Staðsetning: Lokuð kynning
· Samstarfsaðili: CCP
· Stutt lýsing á verkefni: Vefsíða fyrir starfsfólk CCP til þess að fylgjast með niðurstöðum úr rannsóknum á notendaupplifun innan fyrirtækisins
· Nemendur: Björk Sigurjónsdóttir, Kristín Sóley K. Ingvarsdóttir, Sandra Björk Arnarsdóttir
Islensktonlist.is
· Tími: 11:15
· Staðsetning: Click here to join the meeting
· Samstarfsaðili: Um að gera ehf.
· Stutt lýsing á verkefni: Vefur um ættfræði íslenskrar tónlistar
· Nemendur: Arnar Freyr Kristinsson, Gözde Sigurðsson, Sædís Karlsdóttir
Tölvuleikur – In a Bind
· Tími: 13:00
· Staðsetning: Click here to join the meeting
· Samstarfsaðili: Háskólinn í Reykjavík
· Stutt lýsing á verkefni: In a Bind is a physics puzzle game with some minor platforming elements based around using ropes to find creative solutions.
· Nemendur: Finnbogi Halldórsson, Ólafur Diðrik Halldórsson, Kjartan Már Andersen, Thomas Ari Bech
Icelandic Coupons admin system
· Tími: 14:30
· Staðsetning: Click here to join the meeting
· Samstarfsaðili: Icelandic Coupons
· Stutt lýsing á verkefni: Umsjónarkerfi fyrir smáforrit Icelandic Coupons
· Nemendur: Sindri Snæfells Kristinsson, Pétur Aron Sigurðsson
Verkefni unnið í samstarfi við Íslenska erfðagreiningu í tengslum við COVID-19
· Tími: 15:00
· Staðsetning: Click here to join the meeting
· Samstarfsaðili: Íslensk erfðagreining
· Stutt lýsing á verkefni: Greining á qPCR og mótefnagögnum um COVID-19 smit á Íslandi
· Nemendur: Hlynur Hólm Hauksson
Vaktara app
· Tími: 15:15
· Staðsetning: Click here to join the meeting
· Samstarfsaðili: Koði ehf.
· Stutt lýsing á verkefni: Smáforrit með tilkynningum fyrir markaðsfréttir
· Nemendur: Viktor Ingi Kárason, Vilhjálmur Heimir Baldursson
Excel plugin
· Tími: 16:00
· Staðsetning: Click here to join the meeting
· Samstarfsaðili: Koði ehf.
· Stutt lýsing á verkefni: Viðbót inn í Google Sheets sem sækir lifandi markaðsgögn
· Nemendur: Björn Þorláksson, Halldór Alvar Kjartansson, Illugi Steingrímsson
Netagreining námsferla
· Tími: 16:45
· Staðsetning: Click here to join the meeting
· Samstarfsaðili: Háskólinn í Reykjavík
· Stutt lýsing á verkefni: Greining á námsferlum nemenda í HR út frá netavísindum
· Nemendur: Erla Guðrún Sturludóttir, Eydís Arnardóttir