Viðburðir eftir árum


Kynningar á lokaverkefnum í tölvunarfræðideild

14. desember 2020

  • 14.12.2020, 9:00 - 17:00

Lokaverkefniskynningar í tölvunarfræðideild
14. desember 2020

Nortern Lights Alert

· Tími: 09:00

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Stokkur ehf.

· Stutt lýsing á verkefni: Norðurljósasmáforrit fyrir ferðamenn

· Nemendur: Aríel Jóhann Árnason

Matartorg

· Tími: 09:45

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Stefna ehf.

· Stutt lýsing á verkefni: Matartorg er vefsíða sem heldur utan um skráningar í mötuneyti og veitingastaði

· Nemendur: Atli Þór Sigurðsson, Haukur Hlöðversson, Wentzel Steinarr R Kamban

Project Nuggets

· Tími: 10:30

· Staðsetning: Lokuð kynning

· Samstarfsaðili: CCP

· Stutt lýsing á verkefni: Vefsíða fyrir starfsfólk CCP til þess að fylgjast með niðurstöðum úr rannsóknum á notendaupplifun innan fyrirtækisins

· Nemendur: Björk Sigurjónsdóttir, Kristín Sóley K. Ingvarsdóttir, Sandra Björk Arnarsdóttir

Islensktonlist.is

· Tími: 11:15

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Um að gera ehf.

· Stutt lýsing á verkefni: Vefur um ættfræði íslenskrar tónlistar

· Nemendur: Arnar Freyr Kristinsson, Gözde Sigurðsson, Sædís Karlsdóttir

Tölvuleikur – In a Bind

· Tími: 13:00

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Háskólinn í Reykjavík

· Stutt lýsing á verkefni: In a Bind is a physics puzzle game with some minor platforming elements based around using ropes to find creative solutions.

· Nemendur: Finnbogi Halldórsson, Ólafur Diðrik Halldórsson, Kjartan Már Andersen, Thomas Ari Bech

Icelandic Coupons admin system

· Tími: 14:30

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Icelandic Coupons

· Stutt lýsing á verkefni: Umsjónarkerfi fyrir smáforrit Icelandic Coupons

· Nemendur: Sindri Snæfells Kristinsson, Pétur Aron Sigurðsson

Verkefni unnið í samstarfi við Íslenska erfðagreiningu í tengslum við COVID-19

· Tími: 15:00

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Íslensk erfðagreining

· Stutt lýsing á verkefni: Greining á qPCR og mótefnagögnum um COVID-19 smit á Íslandi

· Nemendur: Hlynur Hólm Hauksson

Vaktara app

· Tími: 15:15

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Koði ehf.

· Stutt lýsing á verkefni: Smáforrit með tilkynningum fyrir markaðsfréttir

· Nemendur: Viktor Ingi Kárason, Vilhjálmur Heimir Baldursson

Excel plugin

· Tími: 16:00

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Koði ehf.

· Stutt lýsing á verkefni: Viðbót inn í Google Sheets sem sækir lifandi markaðsgögn

· Nemendur: Björn Þorláksson, Halldór Alvar Kjartansson, Illugi Steingrímsson

Netagreining námsferla

· Tími: 16:45

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Háskólinn í Reykjavík

· Stutt lýsing á verkefni: Greining á námsferlum nemenda í HR út frá netavísindum

· Nemendur: Erla Guðrún Sturludóttir, Eydís Arnardóttir



Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is