Viðburðir eftir árum


Kynningar á lokaverkefnum nemenda í tölvunarfræðideild

18. - 19. maí frá kl. 9:00 -17:00

  • 18.5.2020, 9:00 - 17:00
  • 19.5.2020, 9:00 - 17:00

Mánudagur 18.maí

Þjóðskrá Íslands - Móttökugátt ábendinga/beiðna

  • Tími: 09:00
  • Staðsetning: Akureyri
  • Samstarfsaðili: Þjóðskrá Íslands
  • Stutt lýsing á verkefni: Samræmd móttökugátt þar sem eyðublöð eru búin til og fyllt út.
  • Nemendur: Benedikt Rúnar Valtýsson, Bjarki Baldvinsson, Fjölnir Unnarsson, Hannes Kristjánsson,Þórný Stefánsdóttir

Tryggur

  • Tími: 09:45
  • Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
  • Samstarfsaðili: Kaktus Kreatives
  • Stutt lýsing á verkefni: Tryggur er sjálfvirkt vefkerfi sem leitar eftir hagstæðustu tryggingatilboðunum fyrir hönd notenda.
  • Nemendur: Gunnlaugur Hlynur Birgisson, Heiðrún Valdís Heiðarsdóttir, Hrefna Namfa Finnsdóttir, Kristófer Alex Guðmundsson

H22 openFOLF - Real-time Disc Golf

  • Tími: 11:15
  • Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
  • Stutt lýsing á verkefni: Veflægt smáforrit fyrir folf spilara. https://openfolf.net/
  • Nemendur: Arnar Arnarson, Dagur Kristjánsson, Ægir Tómasson

Lingu OCR - Vefsíða fyrir íslenskan ljóslesara

  • Tími : 13:00
  • Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
  • Samstarfsaðili: Lingu ehf. - Egill Anton Hlöðversson
  • Stutt lýsing á verkefni: Ljóslesarasíða fyrir íslenska notendur - sönnun á gildi hugmyndar
  • Nemendur: Ásta Gísladóttir, Kolfinna Jónsdóttir

Frumgerð fyrir Gagarín

  • Tími: 13:45
  • Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
  • Samstarfsaðili: Gagarín
  • Stutt lýsing á verkefni: Gagnvirk fræðsla í sýndarveruleika um súrnun sjávar
  • Nemendur: Guðrún Margrét Ívansdóttir, Laufey Inga Stefánsdóttir, Sjöfn Óskarsdóttir

Rannsóknarverkefni - DataWell

  • Tími:14:30
  • Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
  • Samstarfsaðili: Háskólinn í Reykjavík
  • Stutt lýsing á verkefni: Betrumbætt upplifun iðkennda og þjálfara á myndrænni framsetningu íþróttafræðilegra ganga
  • Nemendur: Berglind Ólafsdóttir,Thelma Rut Jóhannsdóttir, Dagrún Ósk Jónasdóttir, Linda Lárusdóttir, Rökkvi Steinn Finnsson,

Learning Analytics

  • Tími: 15:15
  • Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
  • Samstarfsaðili: Háskólinn í Reykjavík
  • Stutt lýsing á verkefni: Greining gagna úr Canvas kennslukerfinu sem ber saman lærdómsmynstur nemenda og lokaeinkunn í viðkomandi áfanga.
  • Nemendur: Benjamín Aage B Birgisson, Þorgeir Kristján Þorgeirsson

Generalized Disc Graphs

  • Tími: 16:00
  • Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
  • Samstarfsaðili: Háskólinn í Reykjavík
  • Stutt lýsing á verkefni: Rannsókn á nýjum netaflokki sem módelar truflanir í þráðlausum netum.
  • Nemendur: Ívar Marrow Arnþórsson, Jökull Snær Gylfason

Edico beiðnakerfi

  • Tími: 09:20
  • Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
  • Samstarfsaðili: Edico ehf.
  • Stutt lýsing á verkefni: Rafrænar beiðnabækur fyrir opinberar stofnanir
  • Nemendur: Arnór Erling Einarsson, Ingi Þór Aðalsteinsson

Aflinn

  • Tími: 10:10
  • Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
  • Samstarfsaðili: Eskøy
  • Stutt lýsing á verkefni: Vefsíðulausn fyrir niðurstöður löndunar í Noregi og birting gagna fyrir norska útgerðarfyrirtækið Eskøy
  • Nemendur: Anton Búi Jónsson, Stefán Örn Hrafnsson, Víðir Snær Svanbjörnsson

Úrslit.net

  • Tími: 11:00
  • Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
  • Samstarfsaðili: Úrslit.net ltd.
  • Stutt lýsing á verkefni: Vefsíðulausn fyrir tölfræðilegar upplýsingar og úrslit um íslenskan sem og erlendan fótbolta
  • Nemendur: Daníel Ekaphan Valberg, Einar Orri Þormar, Elías Nökkvi Gíslason, Gunnlaugur Guðmundsson

Vodafone - Product Catalog GUI

  • Tími: 14:10
  • Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
  • Samstarfsaðili: Vodafone
  • Stutt lýsing á verkefni: Ný og Betrumbætt Product Catalog síða fyrir innra kerfi Vodafone
  • Nemendur: Arnbjörg Bára Frímannsdóttir, Helga Eyþórsdóttir, Katrín Ósk Hafsteinsdóttir

Origo ljósmyndaapp

  • Tími: 15:00
  • Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
  • Samstarfsaðili: Origo
  • Stutt lýsing á verkefni: Sjálfvirk lausn fyrir ljósmyndara og ferðaiðnaðinn
  • Nemendur: Fjóla Sif Sigvaldadóttir, Jóhann Sveinn Ingason, Viðar Sigurðsson, Þorsteinn Sævar Kristjánsson

Vestmannaeyjabær - byggð undir hrauni

  • Tími: 15:50
  • Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
  • Stutt lýsing á verkefni: Smáforrit sem sýnir byggðina sem fór undir hraun í Heimaeyjargosinu 1973.
  • Nemendur: Aron Máni Símonarson,Baldvin Búi Wernersson,Þórður Örn Stefánsson

Securitas

  • Tími : 16:20
  • Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
  • Samstarfsaðili: Securitas
  • Nemendur: Arnar Ólafsson, Kristófer Ernir Stefánsson, Sveinn Arnar Stefánsson

Þriðjudagur 19.maí

TBR verkefni

  • Tími: 08:30
  • Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
  • Samstarfsaðili: TBR
  • Stutt lýsing á verkefni: Vefsíðulauns fyrir bókun á stökum tímum fyrir Tennis og badmintonfélag Reykjavíkur.
  • Nemendur: Daníel Jóhannesson, Kristinn Brynjólfsson, Logi Steinn Ásgeirsson

Tern Systems

  • Tími: 09:15
  • Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
  • Samstarfsaðili: Tern Systems
  • Stutt lýsing á verkefni: Prototype of instant monitoring application
  • Nemendur: Arnar Pálmi Elvarsson, Davíð Gunnarsson, Gústav Hjörtur Gústavsson, Sindri Dan Garðarsson

An Analysis of the Bitcoin Blockchain Cryptography

  • Tími: 10:00
  • Kynning: Ekki í boði
  • Samstarfsaðili: Háskólinn í Reykjavík
  • Nemendur: Hugrún Hannesdóttir

Syndis - Predicting BEC Attacks Utilizing OSINT Methods

  • Tími: 10:45
  • Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
  • Samstarfsaðili: Syndis
  • Stutt lýsing á verkefni: Predicting BEC Attacks by monitoring newly registered domains
  • Nemendur: Brynjar Örn Grétarsson,Steinar Sigurðsson,Ingi Þór Sigurðsson

Performance of an AGI-Aspiring System

Hopp

  • Tími: 09:00
  • Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
  • Samstarfsaðili: Hopp
  • Stutt lýsing á verkefni: Stjórnendaviðmót fyrir rekstraraðila rafskútuleigunnar Hopp
  • Nemendur: Jóhannes Ingi Torfason, Steingrímur Eyjólfsson

K3

  • Tími: 09:45
  • Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
  • Samstarfsaðili: K3 Business Technology Group
  • Stutt lýsing á verkefni: Predicting the current condition and resale price of reusable vintage clothing.
  • Nemendur: Anna Margrét Jónasdóttir, Karl Arnar Ægisson, Margrét Vala Björgvinsdóttir

Origo

  • Tími: 10:30
  • Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
  • Samstarfsaðili: Origo
  • Stutt lýsing á verkefni: Stafræn útfærsla á ástandsskýrslum bílaleiga
  • Nemendur: Filippus Darri Björgvinsson, Guðmundur Ingi Jónsson, Hákon Ingi Einarsson, Kristófer Gunnlaugsson

Solid clouds

  • Tími: 13:00
  • Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
  • Samstarfsaðili: Solid Clouds
  • Stutt lýsing á verkefni: Sophisticated large-scale map editor for the game Starborne
  • Nemendur: Hallgrímur Snær Andrésson, Hjörtur Jóhann Vignisson, Mikael Sigmundsson

Fjártæknisetur

  • Tími: 13:45
  • Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
  • Samstarfsaðili: Háskólinn í Reykjavík
  • Stutt lýsing á verkefni: Innlestur á ársreikningnum á pdf formi
  • Nemendur: Þröstur Sveinbjörnsson

Advania Data Center

  • Tími: 14:30
  • Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
  • Samstarfsaðili: Advania
  • Stutt lýsing á verkefni: Eftirlitiskerfi fyrir Bitcoin mining vélar
  • Nemendur: Birkir Kárason, Grétar Örn Hjartarson, Helgi Rúnar Jóhannesson, Kristmann Ingi Kristjánsson

Stafsetningarkennsla fyrir grunn-og framhaldsskóla

  • Tími: 15:15
  • Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
  • Samstarfsaðili: Ragnar Ingi Aðalsteinsson
  • Stutt lýsing á verkefni: Vefsíða með stafsetningaræfingum fyrir grunn-og framhaldsskóla
  • Nemendur: Gabríel Sighvatsson, Júlía Ingadóttir, Kjartan Reynir Ólafsson, Natalia Lopez Peralta, Njáll Skarphéðinsson

Íslandsbanki app fyrir jafnréttiskennslu

  • Tími: 13:20
  • Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
  • Samstarfsaðili: Íslandsbanki
  • Stutt lýsing á verkefni: Fræðsla um fordóma og mismunun í appi
  • Nemendur: Hilmar Ómarsson, Hlynur Magnús Magnússon, Margrét Anna Ágústsdóttir, Sverrir Baldur Torfason

Syndis Share

  • Tími: 14:10
  • Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
  • Samstarfsaðili: Syndis
  • Stutt lýsing á verkefni: Safe file sharing platform with end-to-end encrytpion
  • Nemendur: Daði Steinn Brynjarsson, Tyler Elías Jones

Go Green or Go Home - Using computer vision for real-time traffic monitoring

  • Tími: 15:30
  • Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
  • Samstarfsaðili: Háskólinn í Reykjavík
  • Stutt lýsing á verkefni: Verkefnið snýst um að þróa tölvusjón til að fylgjast með bílaumferð. Markmiðið er að telja fjölda farþega og greina númeraplötur til að finna tegund og mengunarstuðul ökutækis.
  • Nemendur: Guðjón Björnsson, Þórður Friðriksson

 



Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is