Kynningar á lokaverkefnum nemenda í tölvunarfræðideild
18. - 19. maí frá kl. 9:00 -17:00
Mánudagur 18.maí
Þjóðskrá Íslands - Móttökugátt ábendinga/beiðna
- Tími: 09:00
- Staðsetning: Akureyri
- Samstarfsaðili: Þjóðskrá Íslands
- Stutt lýsing á verkefni: Samræmd móttökugátt þar sem eyðublöð eru búin til og fyllt út.
- Nemendur: Benedikt Rúnar Valtýsson, Bjarki Baldvinsson, Fjölnir Unnarsson, Hannes Kristjánsson,Þórný Stefánsdóttir
Tryggur
- Tími: 09:45
- Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
- Samstarfsaðili: Kaktus Kreatives
- Stutt lýsing á verkefni: Tryggur er sjálfvirkt vefkerfi sem leitar eftir hagstæðustu tryggingatilboðunum fyrir hönd notenda.
- Nemendur: Gunnlaugur Hlynur Birgisson, Heiðrún Valdís Heiðarsdóttir, Hrefna Namfa Finnsdóttir, Kristófer Alex Guðmundsson
H22 openFOLF - Real-time Disc Golf
- Tími: 11:15
- Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
- Stutt lýsing á verkefni: Veflægt smáforrit fyrir folf spilara. https://openfolf.net/
- Nemendur: Arnar Arnarson, Dagur Kristjánsson, Ægir Tómasson
Lingu OCR - Vefsíða fyrir íslenskan ljóslesara
- Tími : 13:00
- Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
- Samstarfsaðili: Lingu ehf. - Egill Anton Hlöðversson
- Stutt lýsing á verkefni: Ljóslesarasíða fyrir íslenska notendur - sönnun á gildi hugmyndar
- Nemendur: Ásta Gísladóttir, Kolfinna Jónsdóttir
Frumgerð fyrir Gagarín
- Tími: 13:45
- Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
- Samstarfsaðili: Gagarín
- Stutt lýsing á verkefni: Gagnvirk fræðsla í sýndarveruleika um súrnun sjávar
- Nemendur: Guðrún Margrét Ívansdóttir, Laufey Inga Stefánsdóttir, Sjöfn Óskarsdóttir
Rannsóknarverkefni - DataWell
- Tími:14:30
- Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
- Samstarfsaðili: Háskólinn í Reykjavík
- Stutt lýsing á verkefni: Betrumbætt upplifun iðkennda og þjálfara á myndrænni framsetningu íþróttafræðilegra ganga
- Nemendur: Berglind Ólafsdóttir,Thelma Rut Jóhannsdóttir, Dagrún Ósk Jónasdóttir, Linda Lárusdóttir, Rökkvi Steinn Finnsson,
Learning Analytics
- Tími: 15:15
- Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
- Samstarfsaðili: Háskólinn í Reykjavík
- Stutt lýsing á verkefni: Greining gagna úr Canvas kennslukerfinu sem ber saman lærdómsmynstur nemenda og lokaeinkunn í viðkomandi áfanga.
- Nemendur: Benjamín Aage B Birgisson, Þorgeir Kristján Þorgeirsson
Generalized Disc Graphs
- Tími: 16:00
- Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
- Samstarfsaðili: Háskólinn í Reykjavík
- Stutt lýsing á verkefni: Rannsókn á nýjum netaflokki sem módelar truflanir í þráðlausum netum.
- Nemendur: Ívar Marrow Arnþórsson, Jökull Snær Gylfason
Edico beiðnakerfi
- Tími: 09:20
- Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
- Samstarfsaðili: Edico ehf.
- Stutt lýsing á verkefni: Rafrænar beiðnabækur fyrir opinberar stofnanir
- Nemendur: Arnór Erling Einarsson, Ingi Þór Aðalsteinsson
Aflinn
- Tími: 10:10
- Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
- Samstarfsaðili: Eskøy
- Stutt lýsing á verkefni: Vefsíðulausn fyrir niðurstöður löndunar í Noregi og birting gagna fyrir norska útgerðarfyrirtækið Eskøy
- Nemendur: Anton Búi Jónsson, Stefán Örn Hrafnsson, Víðir Snær Svanbjörnsson
Úrslit.net
- Tími: 11:00
- Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
- Samstarfsaðili: Úrslit.net ltd.
- Stutt lýsing á verkefni: Vefsíðulausn fyrir tölfræðilegar upplýsingar og úrslit um íslenskan sem og erlendan fótbolta
- Nemendur: Daníel Ekaphan Valberg, Einar Orri Þormar, Elías Nökkvi Gíslason, Gunnlaugur Guðmundsson
Vodafone - Product Catalog GUI
- Tími: 14:10
- Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
- Samstarfsaðili: Vodafone
- Stutt lýsing á verkefni: Ný og Betrumbætt Product Catalog síða fyrir innra kerfi Vodafone
- Nemendur: Arnbjörg Bára Frímannsdóttir, Helga Eyþórsdóttir, Katrín Ósk Hafsteinsdóttir
Origo ljósmyndaapp
- Tími: 15:00
- Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
- Samstarfsaðili: Origo
- Stutt lýsing á verkefni: Sjálfvirk lausn fyrir ljósmyndara og ferðaiðnaðinn
- Nemendur: Fjóla Sif Sigvaldadóttir, Jóhann Sveinn Ingason, Viðar Sigurðsson, Þorsteinn Sævar Kristjánsson
Vestmannaeyjabær - byggð undir hrauni
- Tími: 15:50
- Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
- Stutt lýsing á verkefni: Smáforrit sem sýnir byggðina sem fór undir hraun í Heimaeyjargosinu 1973.
- Nemendur: Aron Máni Símonarson,Baldvin Búi Wernersson,Þórður Örn Stefánsson
Securitas
- Tími : 16:20
- Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
- Samstarfsaðili: Securitas
- Nemendur: Arnar Ólafsson, Kristófer Ernir Stefánsson, Sveinn Arnar Stefánsson
Þriðjudagur 19.maí
TBR verkefni
- Tími: 08:30
- Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
- Samstarfsaðili: TBR
- Stutt lýsing á verkefni: Vefsíðulauns fyrir bókun á stökum tímum fyrir Tennis og badmintonfélag Reykjavíkur.
- Nemendur: Daníel Jóhannesson, Kristinn Brynjólfsson, Logi Steinn Ásgeirsson
Tern Systems
- Tími: 09:15
- Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
- Samstarfsaðili: Tern Systems
- Stutt lýsing á verkefni: Prototype of instant monitoring application
- Nemendur: Arnar Pálmi Elvarsson, Davíð Gunnarsson, Gústav Hjörtur Gústavsson, Sindri Dan Garðarsson
An Analysis of the Bitcoin Blockchain Cryptography
- Tími: 10:00
- Kynning: Ekki í boði
- Samstarfsaðili: Háskólinn í Reykjavík
- Nemendur: Hugrún Hannesdóttir
Syndis - Predicting BEC Attacks Utilizing OSINT Methods
- Tími: 10:45
- Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
- Samstarfsaðili: Syndis
- Stutt lýsing á verkefni: Predicting BEC Attacks by monitoring newly registered domains
- Nemendur: Brynjar Örn Grétarsson,Steinar Sigurðsson,Ingi Þór Sigurðsson
Performance of an AGI-Aspiring System
- Tími: 11:30
- Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
- Samstarfsaðili: Háskólinn í Reykjavík
- Nemendur: Sindri Páll Andrason
Hopp
- Tími: 09:00
- Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
- Samstarfsaðili: Hopp
- Stutt lýsing á verkefni: Stjórnendaviðmót fyrir rekstraraðila rafskútuleigunnar Hopp
- Nemendur: Jóhannes Ingi Torfason, Steingrímur Eyjólfsson
K3
- Tími: 09:45
- Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
- Samstarfsaðili: K3 Business Technology Group
- Stutt lýsing á verkefni: Predicting the current condition and resale price of reusable vintage clothing.
- Nemendur: Anna Margrét Jónasdóttir, Karl Arnar Ægisson, Margrét Vala Björgvinsdóttir
Origo
- Tími: 10:30
- Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
- Samstarfsaðili: Origo
- Stutt lýsing á verkefni: Stafræn útfærsla á ástandsskýrslum bílaleiga
- Nemendur: Filippus Darri Björgvinsson, Guðmundur Ingi Jónsson, Hákon Ingi Einarsson, Kristófer Gunnlaugsson
Solid clouds
- Tími: 13:00
- Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
- Samstarfsaðili: Solid Clouds
- Stutt lýsing á verkefni: Sophisticated large-scale map editor for the game Starborne
- Nemendur: Hallgrímur Snær Andrésson, Hjörtur Jóhann Vignisson, Mikael Sigmundsson
Fjártæknisetur
- Tími: 13:45
- Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
- Samstarfsaðili: Háskólinn í Reykjavík
- Stutt lýsing á verkefni: Innlestur á ársreikningnum á pdf formi
- Nemendur: Þröstur Sveinbjörnsson
Advania Data Center
- Tími: 14:30
- Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
- Samstarfsaðili: Advania
- Stutt lýsing á verkefni: Eftirlitiskerfi fyrir Bitcoin mining vélar
- Nemendur: Birkir Kárason, Grétar Örn Hjartarson, Helgi Rúnar Jóhannesson, Kristmann Ingi Kristjánsson
Stafsetningarkennsla fyrir grunn-og framhaldsskóla
- Tími: 15:15
- Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
- Samstarfsaðili: Ragnar Ingi Aðalsteinsson
- Stutt lýsing á verkefni: Vefsíða með stafsetningaræfingum fyrir grunn-og framhaldsskóla
- Nemendur: Gabríel Sighvatsson, Júlía Ingadóttir, Kjartan Reynir Ólafsson, Natalia Lopez Peralta, Njáll Skarphéðinsson
Íslandsbanki app fyrir jafnréttiskennslu
- Tími: 13:20
- Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
- Samstarfsaðili: Íslandsbanki
- Stutt lýsing á verkefni: Fræðsla um fordóma og mismunun í appi
- Nemendur: Hilmar Ómarsson, Hlynur Magnús Magnússon, Margrét Anna Ágústsdóttir, Sverrir Baldur Torfason
Syndis Share
- Tími: 14:10
- Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
- Samstarfsaðili: Syndis
- Stutt lýsing á verkefni: Safe file sharing platform with end-to-end encrytpion
- Nemendur: Daði Steinn Brynjarsson, Tyler Elías Jones
Go Green or Go Home - Using computer vision for real-time traffic monitoring
- Tími: 15:30
- Kynning: Join Microsoft Teams Meeting
- Samstarfsaðili: Háskólinn í Reykjavík
- Stutt lýsing á verkefni: Verkefnið snýst um að þróa tölvusjón til að fylgjast með bílaumferð. Markmiðið er að telja fjölda farþega og greina númeraplötur til að finna tegund og mengunarstuðul ökutækis.
- Nemendur: Guðjón Björnsson, Þórður Friðriksson