Viðburðir eftir árum


Kynningarfundur um meistaranám við sálfræðideild

Klínísk sálfræði og hagnýt atferlisgreining

  • 29.3.2023, 17:00 - 17:30

Miðvikudaginn 29. mars verður kynning á meistaranámslínum sálfræðideildar kl 17:00-17:30 í stofu M103.

  • Linda Bára Lýðsdóttir forstöðukona kynnir meistaranám í klínískri sálfræði. 
  • Hanna Steinunn Steingrímsdóttir forstöðukona kynnir meistaranám í hagnýtri atferlisgreiningu.

Eftir kynninguna verður sálfræðideild með bás í Sólinni þar sem hægt verður að spjalla við verkefnastjóra, núverandi nemendur og kennara. 

Á sama tíma er kynning í Sólinni á öllu meistaranámi við HR. Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is