Viðburðir eftir árum


Lykiltölur í lífi barna – Staða og þróun

Nýjungar á vef Rannsókna og greiningar

  • 25.6.2020, 12:00 - 13:00

Dr. Ingibjörg Eva Þórisdóttir, sérfræðingur hjá R&G, fer yfir nýjung á vef Rannsókna og greiningar sem ber heitið Lykiltölur í lífi barna

Slóð á fyrirlesturinn: https://livestream.com/ru/frghr2020-5

Um er að ræða opinn landsaðgang að nýjustu rannsóknum R&G, Ungt fólk 2020. Þar geta notendur nú fengið greinargott yfirlit yfir stöðu ýmissa þátta í lífi og umhverfi barna og ungmenna eins og hún var í febrúar síðastliðnum. Ingibjörg mun veita innsýn í notkun vefsins, hvernig hægt er að skoða niðurstöður fyrir landið í heild og vista upplýsingar af síðunni svo fátt eitt sé nefnt.



Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is