Meistaranám í tölvunarfræði - gervigreind og tölvuöryggi
Kynningarfundur mánudaginn 27. mars
Kynningarfundur um meistaranám í tölvunarfræði mánudaginn 27. mars kl 12:00-13:00 í stofu M209.
Þér er boðið á hádegisfund á vegum tölvunarfræðideildar HR þar sem meistaranám í tölvunarfræði verður kynnt með nýjum áherslulínum í gervigreind og tölvuöryggi. Boðið verður upp á léttar veitingar.
You are invited to a lunch meeting where guests will be introduced to MSc in Computer Science and the new emphasis line in Artificial Intelligence and Cybersecurity. Light refreshments will be served.