Viðburðir eftir árum


Meistaranám í tölvunarfræði - gervigreind og tölvuöryggi

Kynningarfundur mánudaginn 27. mars

  • 27.3.2023, 12:00 - 13:00

Kynningarfundur um meistaranám í tölvunarfræði mánudaginn 27. mars kl 12:00-13:00 í stofu M209. 
Þér er boðið á hádegisfund á vegum tölvunarfræðideildar HR þar sem meistaranám í tölvunarfræði verður kynnt með nýjum áherslulínum í gervigreind og tölvuöryggi. Boðið verður upp á léttar veitingar.
You are invited to a lunch meeting where guests will be introduced to MSc in Computer Science and the new emphasis line in Artificial Intelligence and Cybersecurity. Light refreshments will be served.



Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is