Nemendur í tölvunarfræði kynna lokaverkefni
Lokaverkefni sem nemendur í grunnnámi við tölvunarfræðideild HR hafa unnið í samstarfi við íslensk fyrirtæki verða kynnt dagana 17. og 18. maí.
Heiti verkefnis | Samstarfsaðili | Nemendur | Tími | Dags | Stofa |
Mímisbrunnur | Rarik | Ásgeir Atlason; Georg Styrmir Rúnarsson | 09:00 | Fimmtudagur 17. des | M104 |
Trausti - rekstarkerfi | Veðurstofan | Bjarni Kristján Leifsson, Davíð Snæhólm Baldursson, Hafrún Sigurðardóttir, Sonja Steinarsdóttir | 09:45 | Fimmtudagur 17. des | M105 |
Tempo for Bitbucket | Tempo ehf. | Freyr Guðnason, Jón Atli Jónsson, Sigurvin Frank Garðarsson | 10:30 | Fimmtudagur 17. des | M104 |
Vera Umhyggja | TM Software | Heiðdís Rut Hreinsdóttir, Hildur Leonardsdóttir, Ingveldur Dís Heiðarsdóttir, Kristín Laufey Hjaltadóttir, Sigríður Hrafnsdóttir | 11:15 | Fimmtudagur 17. des | M105 |
Óliver - Vefkerfi fyrir aðstandendur einhverfra barna | Egill Örn Sigurðsson, Heimir Örn Jóhannesson | 13:00 | Fimmtudagur 17. des | M104 | |
Já.is Windows app | Já.is | Kristinn Vignisson, Ragnar Pálsson | 13:45 | Fimmtudagur 17. des | M105 |
Kúla þrívíddarlíkön | Kúla 3D ehf. | Kristinn Þröstur Sigurðarson, Kristófer Kristófersson | 14:30 | Fimmtudagur 17. des | M104 |
Strætó bs. app fyrir Windows 10 | Strætó, Stokkur ehf. | Ásgeir Atlason, Georg Styrmir Rúnarsson | 09:00 | Föstudagur 18.des | M208 |
Kennsluleikur um verkjameðferð | Cadia, Landspítalinn | Aron Bachmann Árnason, Einar Karl Einarsson, Elísa Rún Viðarsdóttir | 09:45 | Föstudagur 18.des | M209 |
Project Discovery for EVE Online | CCP Games, MMOS sárl og CADIA | Hjalti Leifsson, Jóhann Örn Bjarkason | 10:30 | Föstudagur 18.des | M208 |
Classy network | Jökulá | Karítas Ólafsdóttir, Sveinn Dal Björnsson | 11:15 | Föstudagur 18.des | M209 |
Vitinn | Tollstjóraembættið, SFS, Matís | Daníel Agnarsson, Friðrik Valdimarsson | 12:30 | Föstudagur 18.des | M208 |