Viðburðir eftir árum


Nýnemadagar Háskólans í Reykjavík

Nýnemar í grunnnámi verða boðnir velkomnir í HR 10. - 12. ágúst

  • 10.8.2022 - 12.8.2022, 9:00 - 18:00

Þann 10., 11. og 12. ágúst verða nýnemar í grunnnámi við HR boðnir velkomnir.

Alla dagana verður dagskrá þar sem nemendur fá að kynnast húsakynnum, hitta kennara og samnemendur, starfsfólk deilda og annað starfsfólk HR. Boðið verður upp á fræðsludagskrá og nemendur geta kynnt sér stoðþjónustu svo sem bókasafnið, námsráðgjöfina og alþjóðasviðið.

Mæting er frjáls á alla viðburðina en við hvetjum nýnema til að mæta á sem flest og hita upp fyrir komandi önn.

Miðvikudagur 10. ágúst

Fimmtudagur 11. ágúst

Föstudagur 12. ágúst

11:00
Stofa M101


Hvert leitar hugur þinn - Barcelona? Munchen? Boston?

Valgerður Þórsdóttir, verkefnastjóri á alþjóðasviði segir frá ferlinu í kringum skiptinám og svarar spurningum ævintýraþyrstra nemenda

12:00
Stofa M101


Námstækni
Fyrirlestur á vegum Náms- og starfsráðgjafar HR 
 

9:00
Stofa M103
Byggingafræði


11:00
Stofa V102
Tæknifræði

12:00
Stofa M101


Markmiðasetning í háskólanámi
Fyrirlestur á vegum Náms- og starfsráðgjafar HR
 

13:00
Stofa M105


Nýnemakynning sálfræðideildar

11:00 M104
BSc í íþróttafræði 

11:30 M104
Diplómanám í styrk- og þrekþjálfun 


11:00-13:00
Sólin

Skráning í nýnemaútilegu og nýnemapartý, upplýsingar um starfsemi félaganna.


13:00
Stofa V102

Nýnemakynning viðskiptadeildar 

12:00
Stofa M101


Láttu þér líða vel í náminu 

Eva Rós Gunnarsdóttir, sálfræðingur, flytur erindi á vegum náms- og starfsráðgjafar HR
 

11:00 - 13:00
Sólin

Háskóli fyrir öll - fræðsla frá Samtökunum '78

Skráning í nýnemaútilegu og nýnemapartý, upplýsingar um starfsemi félaganna


13:00
Stofur M104 og M105


Nýnemakynning verkfræðideildar13:00
Stofur M101 og V101


Nýnemakynning tölvunarfræðideildar 

   

13:00
Stofa M103

Nýnemakynning lagadeildar

 

 

12:00 - 14:00 Sólin og úti ef veður leyfir

Grillaðar kjötpylsur og vegan pylsur 

Tónlist 

Nemendafélög


Bestu leiðirnar í skólann með  Strætó kynntar
Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is