Viðburðir eftir árum


Opnar meistaravarnir í tækni- og verkfræðideild

  • 5.6.2015, 8:30 - 17:00

Greindir gervifætur, árangur HIIT-þjálfunar, stæðisúthlutun flugvéla og birgðastjórnun í blóðbanka er meðal viðfangsefna meistaranema við tækni- og verkfræðideild. Þann 5. júní verða haldnar opnar meistaravarnir á ofantöldum verkefnum, ásamt mörgum fleiri, sem hafa verið unnin innan deildarinnar. 

Varnirnar verða í stofum M208, M209 og M104 og það eru allir velkomnir.

Dagskrá:


  M208

     
Tími    Nemandi Gráða   Titill verkefnis  Leiðbeinandi/ur
 9:00 Elín Anna Gísladóttir MSc rekstrarverkfræði

Use of Weather Data in Supply Chain Management

Hlynur Stefánsson
 10:00 Valgerður Helga Einarsdóttir MSc rekstrarverkfræði Capacity planning and order fulfillment in hybrid Make-to-order / Make-to-Forecast production system Hlynur Stefánsson
 11:00 Elías Bjarnason MSc byggingaverkfræði/
framkvæmdastjórnun
Critical success factors in planning, scheduling and control for design and construction projects Þórður Víkingur Friðgeirsson og Jónas Þór Snæbjörnsson
 13:00 Elísabet Edda Guðbjörnsdóttir MSc rekstrarverkfræði Blood Bank Management Inventory Analysis Hlynur Stefánsson
 14:00 Drífa Þórarinsdóttir
MSc rekstrarverkfræði Judgmental forecasting and value analysis of promotional events - Lokuð Vörn  Hlynur Stefánsson
 15:00 Erla Guðmundsdóttir
 
MSc í íþróttavísindum og þjálfun Optimal training frequency in bodyweight and resistance high-intensity interval training for healthy adults Jose Miguel Saavedra
16:00  Ágúst Sigurður Björgvinsson MSc í íþróttavísindum og þjálfun
Menntakerfi þjálfara í körfuknattleik  Margrét Lilja Guðmundsdóttir og Ragnhildur Skúladóttir


 

 M209

     
Tími      Nemandi Gráða   Titill verkefnis    Leiðbeinandi/ur
 8:30 Rannveig Guðmundsdóttir MSc rekstrarverkfræði  The impact on scheduling by using cost penalties regarding service level  Ágúst Þorbjörnsson og Páll Jensson
 9:30 Ármann Óskar Sigurðsson MSc framkvæmdastjórnun Byggingarkostnaður – rannsókn á þróun kostnaðarþátta Jónas Þór Snæbjörnsson
 10:30 Lilja Níelsdóttir MSc heilbrigðisverkfræði Classifying Epileptic Induced Seizures on Larval Zebrafish Datasets Bjarni Vilhjálmur Halldórsson
 11:30 Hanna María Hermannsdóttir MSc rekstrarverkfræði  Optimisation of stand allocation in Keflavik international airport.  Eyjólfur Ingi Ásgeirsson og Hlynur Stefánsson
 12:30  Jón Ragnar Guðmundsson MSc rekstrarverkfræði  Data Driven Decision Making in Baseball Margrét V. Bjarnadóttir og Páll Jensson
 13:30 Þórhallur Ingi Jóhannsson MSc rekstrarverkfræði   Supply Chain Risk: Sea transport to and from Iceland Páll Jensson og Svana Helen Björnsdóttir
 14:30 Thelma Björk Wilson MSc rekstrarverkfræði Framleiðsluskipalagning hjá Glófa ehf Páll Jensson og Katrín Auðunardóttir
 15:30 Ágúst Freyr Dansson MSc rekstrarverkfræði Profitability- and operation assessment of a new fishfeed factory on  Westfjords Páll Jensson

M104

                                                               
Tími    Nemandi Gráða   Titill verkefnis  Leiðbeinandi/ur
 9:00

Eiður Örn Þórsson 

MSc vélaverkfræði 

DustMaker: Dispenser for volcanic ash simulators 

Joseph Foley og Þorgeir Pálsson

 10:00

Sigurður Ingi Einarsson

MSc vélaverkfræði  

Boeing 757-200 interior simulation for cabin air quality analysis

Þorgeir Palsson, Joseph Timothy Foley

 11:00

Jóna Sigrún Sigurðardóttir  

MSc heilbrigðisverkfræði 

EMG based control of prosthetic limb

Þórður Helgason
Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is