Opnar meistaravarnir í tækni- og verkfræðideild
Greindir gervifætur, árangur HIIT-þjálfunar, stæðisúthlutun flugvéla og birgðastjórnun í blóðbanka er meðal viðfangsefna meistaranema við tækni- og verkfræðideild. Þann 5. júní verða haldnar opnar meistaravarnir á ofantöldum verkefnum, ásamt mörgum fleiri, sem hafa verið unnin innan deildarinnar.
Varnirnar verða í stofum M208, M209 og M104 og það eru allir velkomnir.
Dagskrá:
M208 |
||||
---|---|---|---|---|
Tími | Nemandi | Gráða | Titill verkefnis | Leiðbeinandi/ur |
9:00 | Elín Anna Gísladóttir | MSc rekstrarverkfræði |
Use of Weather Data in Supply Chain Management |
Hlynur Stefánsson |
10:00 | Valgerður Helga Einarsdóttir | MSc rekstrarverkfræði | Capacity planning and order fulfillment in hybrid Make-to-order / Make-to-Forecast production system | Hlynur Stefánsson |
11:00 | Elías Bjarnason | MSc byggingaverkfræði/ framkvæmdastjórnun |
Critical success factors in planning, scheduling and control for design and construction projects | Þórður Víkingur Friðgeirsson og Jónas Þór Snæbjörnsson |
13:00 | Elísabet Edda Guðbjörnsdóttir | MSc rekstrarverkfræði | Blood Bank Management Inventory Analysis | Hlynur Stefánsson |
14:00 | Drífa Þórarinsdóttir |
MSc rekstrarverkfræði | Judgmental forecasting and value analysis of promotional events - Lokuð Vörn | Hlynur Stefánsson |
15:00 | Erla Guðmundsdóttir |
MSc í íþróttavísindum og þjálfun | Optimal training frequency in bodyweight and resistance high-intensity interval training for healthy adults | Jose Miguel Saavedra |
16:00 | Ágúst Sigurður Björgvinsson | MSc í íþróttavísindum og þjálfun |
Menntakerfi þjálfara í körfuknattleik | Margrét Lilja Guðmundsdóttir og Ragnhildur Skúladóttir |
M209 |
||||
---|---|---|---|---|
Tími | Nemandi | Gráða | Titill verkefnis | Leiðbeinandi/ur |
8:30 | Rannveig Guðmundsdóttir | MSc rekstrarverkfræði | The impact on scheduling by using cost penalties regarding service level | Ágúst Þorbjörnsson og Páll Jensson |
9:30 | Ármann Óskar Sigurðsson | MSc framkvæmdastjórnun | Byggingarkostnaður – rannsókn á þróun kostnaðarþátta | Jónas Þór Snæbjörnsson |
10:30 | Lilja Níelsdóttir | MSc heilbrigðisverkfræði | Classifying Epileptic Induced Seizures on Larval Zebrafish Datasets | Bjarni Vilhjálmur Halldórsson |
11:30 | Hanna María Hermannsdóttir | MSc rekstrarverkfræði | Optimisation of stand allocation in Keflavik international airport. | Eyjólfur Ingi Ásgeirsson og Hlynur Stefánsson |
12:30 | Jón Ragnar Guðmundsson | MSc rekstrarverkfræði | Data Driven Decision Making in Baseball | Margrét V. Bjarnadóttir og Páll Jensson |
13:30 | Þórhallur Ingi Jóhannsson | MSc rekstrarverkfræði | Supply Chain Risk: Sea transport to and from Iceland | Páll Jensson og Svana Helen Björnsdóttir |
14:30 | Thelma Björk Wilson | MSc rekstrarverkfræði | Framleiðsluskipalagning hjá Glófa ehf | Páll Jensson og Katrín Auðunardóttir |
15:30 | Ágúst Freyr Dansson | MSc rekstrarverkfræði | Profitability- and operation assessment of a new fishfeed factory on Westfjords | Páll Jensson |
M104 |
||||
---|---|---|---|---|
Tími | Nemandi | Gráða | Titill verkefnis | Leiðbeinandi/ur |
9:00 |
Eiður Örn Þórsson |
MSc vélaverkfræði |
DustMaker: Dispenser for volcanic ash simulators |
Joseph Foley og Þorgeir Pálsson |
10:00 |
Sigurður Ingi Einarsson |
MSc vélaverkfræði |
Boeing 757-200 interior simulation for cabin air quality analysis |
Þorgeir Palsson, Joseph Timothy Foley |
11:00 |
Jóna Sigrún Sigurðardóttir |
MSc heilbrigðisverkfræði |
EMG based control of prosthetic limb |
Þórður Helgason |