Viðburðir eftir árum


Ráðstefna um rakaskemmdir og myglu: Byggingagallar og „fúsk“ í nýjum byggingum

Erindi, umræður og pallborð

  • 23.1.2023, 13:00 - 17:00

Ráðstefna um rakaskemmdir og myglu með áherslu byggingagalla og „fúsk“ í nýlegum byggingum verður haldin í stofu V101 í háskólanum í Reykjavík mánudaginn 23. janúar kl. 13:00-17:00. Öll velkomin meðan húsrúm leyfir, einnig verður ráðstefnunni streymt. 

https://vimeo.com/event/2795653

Ráðstefnan er haldin til heiðurs dr. Ríkharði Kristjánssyni. 

Fundarstjóri: Ólafur H. Wallevik, prófessor

Dagskrá

13:00: Opnun
Ragnhildur Helgadóttir, rektor HR

13:05: Markmið ráðstefnunnar
Ólafur H. Wallevik, prófessor

13:15: Hús og heilsa
Alma D. Möller, Landlæknir

13:30: „Fúsk“
Ríkharður Kristjánsson; RK Design

14:00: Byggeskader
Trond Bøhlerengen, Sintef, Noregi

14:30: Kaffihlé

15:00: Söguleg atriði
Pétur H. Ármannsson, arkitekt

15:15: „Fúsk“ - tveir þriðju er ekki alslæmt
Einar Kr. Haraldsson, verkefnisstjóri fasteigna, Hafnarfjarðarbær

15:30: Pallborð

Ingólfur Bjarni Sigfússon fréttamaður stýrir pallborðsumræðum

Pallborðsgestir: 

  • Ríkharður Kristjánsson, RK Design
  • Árni Björn Björnsson, VFI
  • Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, EFLA
  • Indriði Níelsson, Verkís
  • Þorvaldur Gissurarson, ÞG Verk
  • Kolbeinn Kolbeinsson, KK Consulting


Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is