Skattadagur Lögréttu
Endurgjaldslaus aðstoð við gerð skattaframtala 2020
Laugardaginn 7. mars frá klukkan 11:00 - 15:00 mun Lögfræðiþjónusta laganema við Háskólann í Reykjavík, í samstarfi KPMG, bjóða einstaklingum upp á endurgjaldslausa aðstoð við gerð skattframtala 2020.
Þeir sem vilja nýta sér þessa þjónustu þurfa að hafa með sér:
• Aðgangsupplýsingar að heimabanka
• Aðgangsupplýsingar að skattaframtali á skattur.is
• Verktakamiða (ef við á)
Skiladagur á skattframtali einstaklinga er til 10. mars.
Skattadagurinn er öllum opinn og við hvetjum fólk eindregið til þess að nýta sér þjónustuna. Þjónustan er veitt á bæði íslensku og ensku en einnig verður túlkur sem getur aðstoðað úkraínsku mælandi einstaklinga.
ENGLISH
Lögrétta‘s tax day
Free assistance with filing tax reports
Individuals are invited to receive assistance with filing their tax reports, free of charge, Saturday 7th of march from 11:00-15:00 at Reykjavík University, Menntavegi 1, 102 Reykjavík.
What information should I bring?
Access information
• password and/or identity key for
• the online key for skattur.is (veflykill RSK)
• contractor‘s slip/ticket (if applicable)
The due date for filing individual tax reports is March 10th.
Tax Day is open to everyone and we strongly encourage people to take advantage of the service. The service is provided in both Icelandic and English as well as an interpreter who can assist Ukrainian speaking individuals.