Útskrift frá Háskólagrunni HR
Nemendur sem ljúka lokaprófi frá Háskólagrunni taka við prófskírteinum við hátíðlega athöfn
Útskrift frá Háskólagrunni HR verður í Sólinni í Háskólanum í Reykjavík, föstudaginn 9. júní 2023. Nemendur sem ljúka lokaprófi frá Háskólagrunni taka við prófskírteinum við hátíðlega athöfn.
Dagskrá:
- Setning
- Ávarp eldri nemanda
- Ávarp útskriftarnema
- Tónlist - Stengrímur Teague
- Brautskráning – Anna Sigríður Bragadóttir, forstöðumaður Háskólagrunns
- Ávarp rektors - Dr. Ragnhildur Helgadóttir