Vefkynningarfundir um grunnnám í HR
Deildarforsetar, nemendur og starfsfólk deildarskrifstofa kynna námið
Kynningar á grunnnámi í HR verða haldnar 3. og 4. nóvember, í streymi á netinu. Deildarforsetar, nemendur og starfsfólk deildarskrifstofanna munu kynna námið. Við hvetjum framhaldsskólanema sérstaklega til þess að fylgjast með. Upptökur verða aðgengilegar á vef HR að kynningum loknum.