Viðburðir eftir árum


Vefkynningarfundir um grunnnám í HR

Deildarforsetar, nemendur og starfsfólk deildarskrifstofa kynna námið

  • 3.11.2020 - 4.11.2020, 11:30 - 13:30

Kynningar á grunnnámi í HR verða haldnar 3. og 4. nóvember, í streymi á netinu. Deildarforsetar, nemendur og starfsfólk deildarskrifstofanna munu kynna námið. Við hvetjum framhaldsskólanema sérstaklega til þess að fylgjast með. Upptökur verða aðgengilegar á vef HR að kynningum loknum.

Þriðjudagur 3. nóvember

Kl. 11:30 - Tölvunarfræði  

Kl. 12:00 - Verkfræði

Kl. 12:30 - Tæknifræði  

Miðvikudagur 4. nóvember

Kl. 11:30 - Sálfræði

Kl. 12:00 - Viðskiptafræði 

Kl. 12:30 - Lögfræði 

Kl. 13:00 - Íþróttafræði  Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is