Vefkynningarfundur um Háskólagrunn HR
Sértækt undirbúningsnám fyrir fólk sem stefnir í háskóla
Kynningarfundur um þriggja anna nám og viðbótarnám við stúdentspróf í Háskólagrunni HR fer fram miðvikudaginn 25. nóvember kl. 17:30, í streymi á netinu. Áhugasöm eru hvött til að taka þátt í fundinum og heyra hvað kennarar og nemendur hafa að segja um námið.
Háskólagrunnur HR er undirbúningsnám fyrir fólk sem stefnir í háskóla og þá einkum í HR.
Slóð á fundinn: https://livestream.com/ru/hg20211
Nánar um Háskólagrunn HR