Verkin tala
Kynningar á rannsóknarverkefnum og opnar meistaravarnir við tækni- og verkfræðideild
Hádegiserindi verða flutt kl. 12:15-12:45 í stofum M208 og M209Þriðjudagur, 26. maí stofa M208 |
Magnús K. Gíslason | Útreikningar á brothættu lærbeins við liðaskipta aðgerðir á mjöðm |
Miðvikudagur, 27. maí stofa M208 |
Yonatan Afework Tesfahunegn | Simulation-Driven Design |
Mánudaginn, 1. júní stofa M209 |
Haukur Ingi Jónasson | Hugmynd um hugann |
Þriðjudaginn 2. júní stofa M215 |
Yong Shi | Big Data Mining and Its Applications |
Miðvikudagurinn, 3. júní stofa M208 |
Mohamed Abdel-Fattah | Protection of Electrical Power Systems |
Fimmtudagurinn, 4. júní stofa M208 |
Eyjólfur Ingi Ásgeirsson | Stærðfræðilíkön fyrir úthlutanir á leikskólaplássum |
Föstudagurinn 5. júní Stofur M208 og M209 |
Opnar meistaravarnir í tækni- og verkfræðideild |