Viðburðir eftir árum


Verkin tala - Hugmynd um hugann

  • 1.6.2015, 12:15 - 12:45

Haukur Ingi Jónasson flytur fyrirlesturinn Hugmynd um hugann mánudaginn 1. júní 2015 í Stofu M209

Útdráttur

Ein helsta ráðgáta sálfræðinnar snertir tengsl innra lífs skynverunnar við ytra umhverfi hennar. Heimspekingar, taugasérfræðingar, geðlæknar og sálfræðingar hafa reynt að skilgreina ferlin sem um ræðir, bæði með skapandi getgátum og raunvísindalegum tilraunum. Verkfræðingar hafa, í þessu efni sem öðrum, lagt til tæknilegar útfærslur. Í  fyrirlestrinum er allt þetta rætt og kynnt til sögunnar líkan sem mögulega má nýta til að varpa þó ekki væri nema örlittlu ljósi á ráðgátuna. 
Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is