Viðburðir eftir árum


Vistkerfi nýsköpunar og hlutverk háskóla

Dr. Phil Budden, kennari við MIT Sloan School of Management

  • 6.9.2022, 11:30 - 12:30

Dr. Phil Budden, kennari við MIT Sloan School of Management, heldur fyrirlestur þriðjudaginn 6. september kl. 11:30 í stofu M208 í Opna Háskólanum í Háskólanum í Reykjavík. 

Phil Budden, https://mitsloan.mit.edu/faculty/directory/phil-budden, þekkir íslenskt umhverfi vel en fyrirlestur hans fjallar um háskóla og nýsköpun, hvert hlutverk háskóla geti verið og hvernig einstaklingar geti tekið þátt í nýsköpun. Yfirskrift fyrirlestursins er „Innovation Ecosystems and the Roles of Universities“ og er hann opinn öllum. 

/// Dr. Phil Budden, Senior Lecturer, Technological Innovation, Entrepreneurship, and Strategic Management, at MIT Sloan School, will give a talk at RU on September 6th in Room M208. 

Phil Budden, https://mitsloan.mit.edu/faculty/directory/phil-budden, who knows the Icelandic environment well, will give a lecture about universities and innovation, what role universities can play and how individuals can participate in innovation. The lecture title is "Innovation Ecosystems and the Roles of Universities.“ The lecture is open to everyone. Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is