Vor í verkefnastjórnun
Árleg útskriftarráðstefna MPM námsins við HR þar sem fjallað er um íslenskar rannsóknir á sviði verkefnastjórnunar og tengdra fræða.
Staðsetning: Ráðstefnan fer fram í stofum V101, M101 og V102 í Háskólanum í Reykjavík.
Dagur/tími: 8. maí, kl. 12:20-17:00
Sjá frekari upplýsingar um ráðstefnuna á facebook