Allir viðburðir

24.5.2017 17:30 - 18:30 Kynningarfundur um nám í frumgreinadeild

Kennarar, starfsfólk og nemendur svara fyrirspurnum um námið

Kynningarfundur um námið í frumgreinadeild verður haldinn miðvikudaginn 24. maí kl. 17:30 í Háskólanum í Reykjavík í stofu M104.

 

27.4.2017 12:00 - 13:00 ICE-TCS: Dexter Kozen (Cornell University)

Mentoring session for students and young researchers with Dexter Kozen

Mentoring session for students and young researchers with Dexter Kozen

 

24.4.2017 12:00 - 13:00 Kynning á meistaranámi í klínískri sálfræði

Fáðu innsýn í námið og möguleika að námi loknu

Sálfræðisvið Háskólans í Reykjavík býður til kynningarfundar um meistaranám í klínískri sálfræði mánudaginn 24. apríl. Nemendur og kennarar gefa áhugsömum innsýn í námið og möguleika að námi loknu. 

 

 

24.4.2017 - 12.5.2017 9:00 - 16:00 Oliver Luckett: Social Media Storytelling, Direct to Consumer E-commerce, and Building Fan Bases at Scale

Námskeið opið öllum nemendum Háskólans í Reykjavík

Samfélagsmiðlar skipa sífellt stærri sess í daglegu lífi okkar og mikilvægi þeirra þegar kemur að því að markaðssetningu vörumerkja er óumdeilt enda fara samskipti fólks í síauknum mæli fram á þessum miðlum og á netinu almennt