Forsetalistaathöfn

  • 23.2.2017, 17:00

Fimmtudaginn 23. febrúar verður haldin forsetalistaathöfn í HR. 

Dagskrá hefst kl. 17:00 og verður athöfnin haldin í Sólinni.

Setning

  • Einar Hreinsson, forstöðumaður kennslusviðs, setur athöfnina og býður gesti velkomna.

Ávarp

  • Dr. Ari Kristinn Jónsson, rektor HR.

Afhending viðurkenningarskjala

  • Deildarforsetar afhenda nemendum á forsetalista viðurkenningarskjöl.

Ávarp nemenda

  • Nánari upplýsingar tilkynntar síðar.

 

Að athöfn lokinni verður boðið upp á léttar veitingar