Fyrirlestramaraþon HR 2017

Fræðimenn Háskólans í Reykjavík segja frá rannsóknum sínum í örfyrirlestrum

  • 30.3.2017

Fyrirlestramaraþon HR er haldið árlega en þar flytja fræðimenn innan háskólans örfyrirlestra um allt milli himins og jarðar. Maraþonið fer fram í fimm stofum kl. 12-13 og raðað er niður eftir rannsóknasviðum. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis.

Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.

Sálfræði og íþróttafræði

Stofu M102

Kl. 12:00 Ingi Þór Einarsson: Áhrif markvissrar íþróttaþjálfunar á lýðheilsu fatlaðra barna

Kl. 12:10 Jose Saavedra Garcia: Handball research

Kl. 12:20 Margrét Lilja Guðmundsdóttir: Íþróttir og forvarnir

Kl. 12:30 Rannveig S. Sigurvinsdóttir: Tengsl ofbeldis og trúarþátta á vímuefnanotkun ungmenna

Kl. 12:40 Sigrún Ólafsdóttir: Óútskýrð líkamleg einkenni

Kl. 12:50 Hlín Kristbergsdóttir: Áhrif geðheilsu á meðgöngu á frávik hjá börnum

Viðskiptafræði og hagfræði

Stofu V107

Kl. 12:00 Már Wolfgang Mixa: Hinn ómögulegi þríhyrningur - vaxtastig á Íslandi

Kl. 12:10 Catherine Elisabet Batt: Áætlanagerð á Íslandi

Kl. 12:20 Hallur Þór Sigurðarson: Þrá, nýsköpun og skrifræði í opinberri stjórnsýslu (case-study)

Kl. 12:30 Ketill Berg Magnússon: Ábyrg ferðaþjónusta

Kl. 12:40 Páll Melsted Ríkharðsson: Big data and the death of free will

Kl. 12:50 Aldís Sigurðardóttir: Taktík í samningaviðræðum

Tölvunarfræði

Stofu V108

Kl. 12:00 Henning Úlfarsson: Training a virtual mathematician

Kl. 12:10 Michal Borsky: Voice quality assessment for diagnosis and treatment of voice disorders 

Kl. 12:20 Yngvi Björnsson: Gervigreindarbyltingin

Kl. 12:30 Mohammad Hamdaqa: Finding errors in code we do not understand

Kl. 12:40 Hannes Högni Vilhjálmsson: Measuring Reality Virtually

Kl. 12:50 David Thue: Games for research

Tækni- og verkfræði 

Stofu M110

Kl. 12:00 Páll Jensson: Aðgerðarannsóknir - hvað er nú það?

Kl. 12:10 Vijay Chauhan: Developing methods for geothermal superheated steam utilization

Kl. 12:20 Anna Sitek: Excitons in polygonal nanorings

Kl. 12:30 Sigurður Ingi Erlingsson: Reversal of thermoelectric current in tubular nanowires

Kl. 12:40 Þórður Helgason: Mænuraförvunarmeðferð síspennu

Kl. 12:50 Þórður Víkingur Friðgeirsson: Leiðtogafræði Google

Lögfræði

Stofu M208

Kl. 12:00 Katrín Oddsdóttir: Flóttamannaréttur - hvers vegna þessi en ekki hinn?

Kl. 12:10 Ragnhildur Helgadóttir: Erlend áhrif á stjórnarskrána frá 1920

Kl. 12:20 Margrét Einarsdóttir: Framkvæmd EES-samningsins

Kl. 12:30 Guðmundur Sigurðsson: Er slys þá ekki alltaf slys?

Kl. 12:40 Gunnar Þór Pétursson: Trúartákn á vinnustað - Nýir dómar Evrópudómstólsins

Kl. 12:50 Arnar Þór Jónsson: Bindandi áhrif dóma - Res judicata