Hnakkaþon 2017

Keppni sem er opin öllum nemendum HR

 • 19.1.2017 - 21.1.2017

(English below)

Hnakkaþon HR og SFS 2017 er haldið 19. – 21. janúar í Háskólanum í Reykjavík. Keppnin er opin öllum nemendum HR. Vinningsliðið fær að sækja stærstu sjávarútvegssýningu Norður-Ameríku sem fram fer í Boston í mars næstkomandi. Ferðin er í boði Icelandair Group og sendiráðs Bandaríkjanna á Íslandi.

Lið og/eða einstaklingar geta skráð sig til leiks til hádegis 19. janúar með því að senda póst á atvinnulif@ru.is. Allt að 5 þátttakendur geta verið saman í liði. Eindregið er hvatt til þess að lið séu mynduð af nemendum frá fleiri en einni deild.

Hnakkaþon er samkeppni fyrir upprennandi sérfræðinga í markaðsmálum, hugbúnaði, tækni og vörustjórnun til að sanna hæfni sína og hæfileika í að þróa og útfæra lausnir fyrir fyrirtæki í sjávarútvegi. Áskorun Hnakkaþonsins tengist sjávarútvegi, einum af megin atvinnuvegum þjóðarinnar. Keppnin er samstarfsverkefni Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Háskólans í Reykjavík.

Áskorunin

Sjá áskorun Hnakkaþonsins 2017 (pdf)

Þrautin eða áskorunin sem liðin munu glíma við í Hnakkaþoni 2017 var kynnt þátttökuliðum í hádeginu, fimmtudaginn 19. janúar. Liðin hafa síðan tvo daga til að hanna úrlausn og kynna hana fyrir dómnefnd laugardaginn 21. janúar. Í kjölfarið verða svo úrslit keppninnar kynnt með athöfn í Sólinni.

Dagskrá

19. janúar - fyrir utan M101

13:00  Afhending áskorana

Stofa M101

14:00 - 14:07 Ari Kristinn Jónsson, rektor HR: Setning

14:07 - 14:17 Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS: Sjávarútvegur og menntun

14:17 - 14:27 Erla Ósk Pétursdóttir, gæða- og þróunarstjóri Vísis í Grindavík

14:27 - 14:37 Stella Björg Kristinsdóttir, markaðsstjóri Marel fyrir fiskiðnað

14:37 - 14:47 Arnar Þór Óskarsson, vörumerkjastjóri Odda: Viðskiptaforskot og umhverfsmál

14:47 - 15:00 Pálmi Jónsson, eigandi Blámars: Verðmæti með nýrri nálgun

15:00 - 15:10 Gunnar Már Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri Icelandair Cargo: Yfirlit um flutninga á ferskfiski til Bandaríkjanna

15:10 - 15:20 Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands

Viðtöl sérfræðinga kl. 16 - 17:30, Opni háskólinn í HR

 • Jóhann Helgason, rekstarstjóri hjá Vísi
 • Stella Björg Kristinsdóttir, markaðsstjóri Marel fyrir fiskiðnað
 • Geir Ómarsson, tekjustýring hjá Odda
 • Elísabet Ýr Sigurðardóttir, formhönnuður hjá Odda
 • Gunnar Már Sigurfinnsson  framkvæmdastjóri Icelandair Cargo
 • Björn Margeirsson, rannsóknarstjóri Sæplasts/Tempra
 • Jóhanna Harpa Árnadóttir, verkefnastjóri samfélagslegrar ábyrgðar hjá Landsvirkjun 

21. janúar - stofa V101 og Sólin

13:00 Skilafrestur lausna á atvinnulif@ru.is

14:00 - 15:00 Kynningar liða fyrir dómnefnd

15:00 - 16:00 Dómnefnd við vinnu í stofu M306

16:00 Úrslit tilkynnt með athöfn í Sólinni

Dómnefnd

 • Ari Kristinn Jónsson, rektor HR
 • Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands
 • Bjarni Guðjónsson, sölustjóri sjávarútvegs hjá Odda
 • Erla Ósk Pétursdóttir, gæða- og þróunarstjóri Vísis 
 • Gunnar Már Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri Icelandair Cargo
 • Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips 
 • Hallur Þór Sigurðarson, aðjúnkt við viðskiptadeild HR
 • Karen Kjartansdóttir, samskiptastjóri SFS

 • Hrefna Sigríður Briem, forstöðumaður BSc-náms við viðskipta- og hagfræðideild HR 

 • Pálmi Jónsson, framkvæmdastjóri Blámar

Myndbönd frá Hnakkaþonum fyrri ára:

Hnakkaþon 2016

Hnakkaþon 2015

Umfjöllun um Hnakkaþon 2016 í Tímariti HR:

https://issuu.com/hr.is/docs/timarit_hr_2016_issue/8

Frekari upplýsingar veitir Margrét H. Þóroddsdóttir, verkefnafulltrúi atvinnulífstengsla, margretth@ru.is.

Hnakkathon - The Fisheries Challenge 2017

The Fisheries Challenge (Hnakkathon) of RU and Fisheries Iceland, will take place at Reykjavik University January 19th to 21st. The winning team will visit the Seafood Expo North America in Boston in March, courtesy of Icelandair and the US Embassy in Iceland.

The competition is open to all RU students, free of charge. Teams or individuals register by sending an email to atvinnulif@ru.is by noon, January 19th. Participants can form teams of up to 5 people, which should preferably be made up by students in different studies.

Hnakkathon is a competition for aspiring experts in environmental issues, marketing, software, technology and logistics to prove their capabilities and talent by developing solutions for the seafood industry, one of Iceland‘s main economic pillars.

The event is organised in cooperation between Reykjavik University and Fisheries Iceland.

The Challenge

Read about the Fisheris Challenge assignment 2017 (pdf)

Please note that the text in English follows the Icelandic text in the document.


Here are videos from last years' competitions:


Hnakkaþon 2016

Hnakkaþon 2015

 

The challenge will be introduced for participants at noon, Thursday January 19th. The teams then have two days to design their solution, which they present for a judging panel on  Saturday 21st. The winning team will be introduced at a ceremony in the Sun on Saturday afternoon. 

For further information, contact Margrét H. Þóroddsdóttir, project manager of Relations, margretth@ru.is.