Fyrirlestramaraþon/Lecture Marathon 2011 – 42/42

  • 17.3.2011, 12:30 - 16:30

(English below) Háskólinn í Reykjavík heldur sitt árlega fyrirlestramaraþon fimmtudaginn 17. mars nk.  Alls flytja 42 fræðimenn örstutt erindi og verða viðfangsefnin jafnmörg. Maraþonið hefst kl. 12:30 og lýkur kl. 16:30. Það fer fram í tveimur stofum, Antares og Betelgás. Sjá dagskrá hér fyrir neðan:

 http://upptokur.ru.is/live/

ANTARES I Fundarstjóri/Moderator: Heiðdís B. Valdmarsdóttir

12:30 Heiðdís B. Valdimarsdóttir OPNUN  
  Haraldur Auðunsson KENNSLUVERÐLAUNAHAFI 2011:
EÐLISFRÆÐI – Í LEIK OG STARFI
 
13:00 Sigurður Tómas Magnússon ÖR-LÖG  
  Ólafur Ísleifsson TIFANDI TÍMASPRENGJA Í FJÁRHAG RÍKISSJÓÐS?  
  Ragnhildur Helgadóttir HEIMILDIR RÍKJA TIL AÐGERÐA VEGNA EFNAHAGSKREPPA
13:30 Margrét Einarsdóttir ICESAVE: LAGALEGAR AFLEIÐINGAR SYNJUNAR
  Henning Arnór Úlfarsson ICESAVE: FRÁ SJÓNARHÓLI LEIKJAFRÆÐINNAR
  Aðalsteinn Leifsson ICESAVE: HVAÐ HEFUR ÁHRIF Á ÁNÆGJU/ÓÁNÆGJU MEÐ SAMNINGINN FRÁ SJÓNARHÓLI SAMNINGATÆKNI
14:00 Þröstur Olaf Sigurjónsson ÍSLAND OG NORÐURLÖND – SAMANBURÐUR Á UNDANFARA KREPPU
  Már Wolfgang Mixa AÐSKILNAÐUR Í REKSTRI BANKA
  Friðrik Már Baldursson ER HÆGT AÐ EIGA KÖKUNA OG ÉTA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA
14:30 Kristín Haraldsdóttir UM EIGNARRÉTT AÐ VATNI – HVER Á HVAÐ? 
  Guðmundur Sigurðsson JAFNRÉTTI OG ÁHÆTTUÚTREIKNINGAR
  Guðrún Johnsen MAKAMARKAÐIR (e. MATCHING MARKETS) –
VANDAMÁLIÐ VIÐ AÐ FINNA ÁSTINA OG HVERNIG HAGFRÆÐIN GETUR AÐSTOÐAÐ
15:00 Katrín Ólafsdóttir KARLAR OG KONUR Í KREPPU
  Arney Einarsdóttir MANNAFLATENGDAR SAMDRÁTTARAÐGERÐIR Á ÍSLANDI Í KJÖLFAR FJÁRMÁLAHRUNSINS
  Jón Þór Sturluson ER GAGNSÆI ALLTAF TIL GÓÐS? ÞRJÚ DÆMI UM ÓVÆNT ÁHRIF AUKINS GAGNSÆIS“
15:30 Margrét Vala Kristjánsdóttir ÞJÓNUSTUSAMNINGAR OG REGLUR STJÓRNSÝSLURÉTTAR
  MIlosz Marek Hodun
EUROPEAN COURT OF JUSTICE AND ITS PARTNERS IN EUROPEAN INTEGRATION
  Margrét Jónsdóttir SMÍÐI SPÆNSKU ORÐABÓKARINNAR
16:00 Bryndís Björk Ásgeirsdóttir SAMSPIL HREYFINGAR OG STREITU
  Friðrik Larsen NOKKRAR LEIÐIR TIL AÐ VERJA FÉ Í MARKAÐSMÁL

BETELGÁS I Fundarstjóri/Moderator: Luca Aceto

12:30 Luca Aceto OPENING
  Slawomir Koziel

RU RESEARCH AWARD 2011:
RESEARCH IN ENGINEERING OPTIMIZATION AND MODELING CENTER AT REYKJAVIK UNIVERSITY

13:00 Andrei Manolescu SPIN CURRENTS IN QUANTUM RINGS
  Sigurður Freyr Hafstein DYNAMICAL SYSTEMS AND DISSIPATIVE FUNCTIONALS I HREYFIKERFI OG NÚNINGSFELLI
  Amir Azaron SUPPLY CHAIN DESIGN UNDER UNCERTAINTY
13:30 Hannes Högni Vilhjálmsson  THINGS PEOPLE DO
  Ólafur Andri Ragnarsson GAMIFICATION OF LIFE, THE UNIVERSE AND EVERYTHING
  Kristinn R. Thórisson A.I. OF THE FUTURE: A SURE WAY TO DESTROY THE HUMAN RACE?
14:00 Brynjar Karlsson ENGINEERING FOR EXPECTANT MOTHERS / VERKFRÆÐI Á STEYPINUM
  Karl Ægir Karlsson NÝJA ROTTAN ER FISKUR
  Bjarni Vilhjálmur Halldórsson RÖÐUN ERFÐAMENGIS
14:30 Pétur Sigurðsson ÁHRIF DEMPUNAR Í GERVIFÆTI Á GÖNGULAG
  Björn Þór Jónsson  PERSONAL PHOTO BROWSING: BREAKING OUT OF THE SHOEBOX
  Magnús Már Halldórsson    CAPACITY OF WIRELESS NETWORKS
15:00 Eyjólfur Ingi Ásgeirsson LEIKJAFRÆÐILEG REIKNIRIT FYRIR SAMSKIPTI Í ÞRÁÐLAUSUM NETUM.
  Hlynur Stefánsson SJÁLFVIRK VERKNIÐURRÖÐUN Í FRAMLEIÐSLU
  Ásdís Hlökk Theodórsdóttir SJÁLFBÆRAR SAMGÖNGUR
15:30 Ari Kristinn Jónsson SUSTAINABLE TRANSPORTATION: LESSONS FROM MARS
  Marta K. Lárusdóttir IS IT EASY TO USE?
  Ágúst Valfells STÆRÐIN SKIPTIR MÁLI
– RAFEINDAGEISLAR Í ÖRSMÆÐARKERFUM
16:00 Ólafur Guðmundsson STÓRI SKJÁLFTINN Í JAPAN
  Fjóla Guðrún Sigtryggsdóttir VÖKTUN HÁLSLÓNS

Hér má sjá myndbönd frá Fyrirlestramaraþoninu 2010.

RU's annual Lecture Marathon will take place on March 17th.

42 lecturers present 42 mini-lectures, with the diverse subjects giving an indication of the vast research done within the University. The marathon starts at 12:30 and ends at 16:30.

Click here to watch the lectures from last year.