Covid-reglur í HR

Reglurnar eru í gildi til og með 25. febrúar 2022

Samkvæmt reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.

 • Virða skal eins metra fjarlægðarreglu og gæta að persónulegum sóttvörnum, m.a. með reglulegum handþvotti.
 • Íþróttakennsla: Heimil með sömu takmörkunum og önnur kennsla
 • Þar sem ekki er hægt að viðhafa eins metra fjarlægðarreglu milli einstaklinga er grímuskylda í háskólanum. Það á t.d. við í Málinu, í lyftum, við innganga á háannatíma o.s.frv.
 • Þau sem finna fyrir einkennum Covid-19 og hafa ekki fengið staðfest með skimun að ekki sé um Covid-sýkingu að ræða, skulu halda sig heima, a.m.k. þar til neikvæð niðurstaða úr skimun liggur fyrir.
 • Mælt er með að nemendur og starfsfólk noti rakningarapp heilbrigðisyfirvalda.
 • Vegna faraldursins er nemendum og starfsfólki heimilt að sinna starfi eða námi að heiman, eftir atvikum í samráði við kennara eða næsta yfirmann.
 • Ef nemandi eða starfsmaður hefur verið erlendis má viðkomandi ekki koma í skólann fyrr en niðurstaða úr skimun er ljós.

//

Covid rules at RU

Valid until February 25th 2022, in accordance with the current Rules about Restrictions of Gatherings.

 • A one meter (3 foot) distance should be kept between individuals. Pay attention to personal infection prevention, e.g. with regular hand washing.
 • Masks are obligatory if it is not possible to ensure a distance of one meter between individuals. For example in class rooms, Málið cafeteria, in elevators, by the entrance during peak hours, etc.
 • Those who experience symptoms of Covid-19 and have not been confirmed free of Covid by screening, should stay at home, at least until a negative screening result is available.
 • It is recommended that students and staff use the health authorities' tracking app.
 • Due to the epidemic, students and staff are allowed to work or study from home, in consultation with teachers or supervisors.
 • If a student or an employee has been abroad, the person in question may not come to the University until the results of the screening are clear.


Var efnið hjálplegt? Nei