Meðferð heimilda samkvæmt IEEE staðli

IEEE heimildaskráningarstaðall er notaður í tækni- og verkfræðideild og tölvunarfræðideild. 

Institute of Electrical and Electronics Engineers (IEEE), IEEE-staðallinn er víða notaður í vísindagreinum og ritgerðum einkum á sviði tækni. Samkvæmt IEEE staðlinum eru tilvísanir númeraðar í hornklofum inni í meginmáli og heimildaskrá sett upp  aftast í grein/ritgerð. IEEE staðallinn og Zotero vinna vel saman.

Handbók um staðalinn frá IEEE samtökunum - þegar skrifað er á ensku:


Var efnið hjálplegt? Nei